Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Qupperneq 21

Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Qupperneq 21
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012 21 S t e i n U n n g eS tS d Ót t i r öld. Á fyrri hluta aldarinnar voru rannsóknir undir sterkum áhrifum frá námskenn- ingum og sneru þær fyrst og fremst að sambandi áreitis og hegðunar. Þær miðuðu að því að skýra hlut umhverfisins í að móta hegðun mannsins án tilvísunar í hugsun mannsins eða önnur innri, ósjáanleg ferli. Á seinni hluta aldarinnar urðu breytingar á rannsóknum í sálfræði, meðal annars þegar tölvur komu til sögunnar. Þá var farið að líkja huga mannsins við tölvu sem vinnur á virkan hátt úr upplýsingum og mótar viðbrögð við þeim og í kjölfarið fjölluðu rannsóknir í auknum mæli um hugræn ferli (Bandura, 2001). Með slíkum rannsóknum var því hafnað að vísindi gætu ekki fjallað um hlutdeild einstaklingsins í að móta sinn eigin þroska. Rannsóknir fræðimannsins Walters Mischel voru meðal fyrstu rannsókna sem vöktu verulega athygli fræðasam- félagsins á sjálfstjórnun barna og þeirri þýðingu sem hún hefur fyrir þroska þeirra eins og fjallað verður um hér á eftir. Af nýlegum rannsóknum og fræðilegri umfjöllun er ljóst að ekki ríkir full sátt um það hvernig skuli skilgreina hugtakið sjálfstjórnun. Það skýrist líklega af því að rann- sóknir á því falla undir ýmsar fræðigreinar, allt frá taugasálfræði til uppeldisfræði. Því fellur margs konar færni undir þetta hugtak og hugtaknotkun er enn í mótun eins og algengt er þegar um nýleg rannsóknarsvið er að ræða (McClelland o.fl., 2010; Pintrich, 2000). Þótt til séu margar skilgreiningar á hugtakinu sjálfstjórnun ríkir nokkur sátt um að það vísi til yfirgripsmikillar færni. Sem dæmi skilgreinir Karoly (1983) sjálfstjórnun sem getu fólks til að stjórna hugsunum og tilfinningum og samhæfa þær með það fyrir augum að ná markmiðum sem það hefur sett sér til lengri eða skemmri tíma. Í skil- greiningum á hugtakinu er einnig algengt að lögð sé áhersla á að undir það falli fyrst og fremst meðvituð eða markmiðsbundin hugsun og hegðun (sjá til dæmis Steinunni Gestsdóttur og Lerner, 2008; Quinn og Fromme, 2010). Einnig er algengt að skilgrein- ingar á sjálfstjórnun vísi til getu fólks til að leggja mat á eigin hegðun og sýna sveigjan- leika í stjórnun, þ.e. eftir því sem fólk á auðveldara með að breyta hugsun og hegðun eftir því hvaða áhrif hegðun þeirra hefur, þeim mun meiri sjálfstjórnun telst það hafa (sjá til dæmis Baumeister, Schmeichel og Vohs, 2007; Demetriou, 2000). Sem dæmi má nefna barn sem reynir nýja aðferð við að leysa reikningsdæmi sem illa gengur að leysa með upphaflegri aðferð og ungling sem leitar ráða hjá öðrum um það hvernig hann geti leyst ágreining við vin sem hann ræður ekki fram úr upp á eigin spýtur. Hér eru barnið og unglingurinn að stefna að markmiði (leysa reikningsdæmi og lynda við vin sinn) og bregðast við þegar illa gengur að ná því. Með þessum hætti gerir sjálfstjórnun fólki kleift að bregðast við þeim margvíslegu kröfum sem það stendur frammi fyrir á degi hverjum og haga sér eftir því hvaða markmiði það vill ná fremur en að stjórnast af ósjálfráðum viðbrögðum við þeim aðstæðum sem það er í hverju sinni. Slík við- brögð eru eðlileg, svo sem að gefast upp við að leysa erfitt reikningsdæmi eða rífast við vin sem er ósanngjarn, og sú hegðun getur leitt til þess að viðkomandi losnar undan erfiðum aðstæðum til skamms tíma. Hins vegar er líklegt að hegðunin sem valin er fram yfir þessi fyrstu viðbrögð eigi eftir að koma einstaklingnum betur þegar til lengri tíma er litið, til dæmis með því að auka þekkingu barnsins á stærðfræði og viðhalda vinskap unga mannsins þrátt fyrir lítils háttar ágreining. Töluverður fjöldi rannsókna hefur fjallað um sjálfsaga, þ.e. getu fólks til að halda aftur af löngunum sínum, til dæmis í mat eða kynlíf. Þær rannsóknir beinast þannig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.