Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Síða 126

Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Síða 126
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012126 trú leikSkÓlabarna Á eigin getU Mynd. Greiningarlíkan um trú á eigin getu, byggt á Bandura og Horáková-Hoskovcová Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012126 trú leikskólabarna á eigin getU Mynd. Greiningarlíkan um trú á eigin getu, byggt á Bandura og Horáková-Hoskovcová áhrifaþættir: reynsla fyrirmyndir Hvatning líðan gengur jákvætt til verksins sýnir viðleitni til að sigrast á erfiðleikum Virðist hafa á tilfinningunni að ráða við verkið býst við jákvæðri útkomu eigin framkvæmda Greining 1: Ragnar Hvernig má greina út frá fyrrgreindum viðmiðunum trú Ragnars (tveggja ára) á eigin getu, í samverustund meðal 60 barna og 13 starfsmanna? Þrátt fyrir ungan aldur var Ragnar einn af fáum sem kom með tillögu þegar kennarinn kallaði eftir því, eins og greina má í þátttökuathugun (15. október 2004). Þegar allir voru sestir stóð Guðný leikskólakennari upp og settist á mitt svið sem var í enda salarins, horfði yfir hópinn og sagði: „Jæja, krakkar, hvað eigum við að gera?“ Ragnar, rúmlega tveggja ára, sat hægra megin við Guðnýju, nokkuð nálægt henni, rétti upp hönd og sagði: „Ég vil dansa.“ Þeir fullorðnu brostu. Guðný horfði á Ragnar, sem var alveg kominn upp að henni, og sagði: „Já, þú segir það, þú vilt dansa.“ Leit svo upp horfði yfir salinn og sagði: „Hvað segið þið hin?“ Lítil viðbrögð komu frá hópnum. Í kjölfarið lagði Guðný til að hópurinn syngi saman; nokkru seinna þegar söngnum lauk spurði Guðný hóp- inn: „Finnst ykkur þetta ekki gott? Finnið þið hvað allt verður rólegt?“ Þá sagðist Ragnar vilja dansa, en Guðný lét ósk hans sem vind um eyru þjóta og spurði hópinn hvort hann vildi syngja lagið „Sa ramm samm samm“ og börnin hrópuðu „Jaaá!“. Í hvert sinn sem Ragnar varpaði fram tillögu sinni virtist hann búast við jákvæðri svörun, þrátt fyrir fyrri höfnun leikskólakennarans. Hann sýndi viðleitni til að sigrast á erfiðleikum með því að hætta ekki að varpa fram tillögu sinni um að dansa. Þó að Ragnar hefði mætt erfiðleikum reyndi hann aftur og aftur þar til það loksins hentaði leikskólakennaranum að leyfa hópnum að dansa. Þegar hópurinn hafði sungið tvö lög, eitt barn sungið einsöng og tvö börn sýnt dansatriði ákvað Guðný loks að nú ætti hópurinn að dansa. Þegar hópurinn hóf dansinn mátti sjá Ragnar innarlega í salnum, þar sem hann brosti breitt í miðjum hóp elstu barnanna, dansaði og hoppaði, horfði á börnin í kring og dillaði rassinum. Seinna, undir lok stundarinnar, var dansað á ný, og um leið og fyrstu tónarnir hljómuðu þaut Ragnar þvert yfir salinn beint til elstu barnanna og stansaði hjá ljóshærðri stelpu og þau fóru að dansa. rei i : r vernig á greina út frá fyrrgreindu við iðunu trú agnars (tveggja ára) á eigin getu, í sa verustund eðal 60 barna og 13 starfs anna? Þrátt fyrir ungan aldur var agnar einn af fáu se ko eð tillögu þegar kennarinn kallaði eftir því, eins og greina á í þátttökuathugun (15. október 2004). Þegar allir voru sestir stóð uðný leikskólakennari upp og settist á itt svið se var í enda salarins, horfði yfir hópinn og sagði: „J ja, krakkar, hvað eigu við að gera?“ agnar, rú lega tveggja ára, sat h gra egin við uðnýju, nokkuð nál gt henni, rétti upp hönd og sagði: „Ég vil dansa.“ Þeir fullorðnu brostu. uðný horfði á agnar, se var alveg ko inn upp að henni, og sagði: „Já, þú segir það, þú vilt dansa.“ Leit svo upp horfði yfir salinn og sagði: „ vað segið þið hin?“ Lítil viðbrögð ko u frá hópnu . Í kjölfarið lagði uðný til að hópurinn syngi sa an; nokkru seinna þegar söngnu lauk spurði uðný hóp- inn: „Finnst ykkur þetta ekki gott? Finnið þið hvað allt verður rólegt?“ Þá sagðist agnar vilja dansa, en uðný lét ósk hans se vind u eyru þjóta og spurði hópinn hvort hann vildi syngja lagið „Sa ra sa sa “ og börnin hrópuðu „Jaaá!“. Í hvert sinn se agnar varpaði fra tillögu sinni virtist hann búast við jákv ðri svörun, þrátt fyrir fyrri höfnun leikskólakennarans. ann sýndi viðleitni til að sigrast á erfiðleiku eð því að h tta ekki að varpa fra tillögu sinni u að dansa. Þó að agnar hefði tt erfiðleiku reyndi hann aftur og aftur þar til það loksins hentaði leikskólakennaranu að leyfa hópnu að dansa. Þegar hópurinn hafði sungið tvö lög, eitt barn sungið einsöng og tvö börn sýnt dansatriði ákvað uðný loks að nú tti hópurinn að dansa. Þegar hópurinn hóf dansinn átti sjá agnar innarlega í salnu , þar se hann brosti breitt í iðju hóp elstu barnanna, dansaði og hoppaði, horfði á börnin í kring og dillaði rassinu . Seinna, undir lok stundarinnar, var dansað á ný, og u leið og fyrstu tónarnir hljó uðu þaut agnar þvert yfir salinn beint til elstu barnanna og stansaði hjá ljósh rðri stelpu og þau fóru að dansa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.