Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Síða 154

Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Síða 154
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012154 HlUtverk HÁSkÓlakennara í nÁmSkrÁrgerð Í mannfræði gerir veik flokkun þekkingar og samþætt námskrá kennurum kleift að velja þekkingu í námskeið út frá eigin sjónarhóli og hyggjuviti. Lárétt skipulag þekkingar gerir það að verkum að kennarar geta ekki gengið út frá því sem gefnu að nemendur búi yfir ákveðinni forþekkingu þegar þeir koma í námskeið utan það sem þeim er skylt að sækja í aðferðafræði- og inngangsnámskeiðum. Ólíkt félögum þeirra í eðlisfræði og verkfræði telja kennarar í mannfræði sig hafa verulegt svigrúm til að velja þekkingu eða inntak og þykir eðlilegt að þeir fái að móta sín námskeið að verulegu marki: Kannski er þetta öðruvísi í öðrum skorum en ég held að okkur finnist eðlilegt að eins og til dæmis ef ég tæki núna [ákveðið námskeið] … ég held að öllum þætti eðlilegt þótt að ég væri með aðrar áherslur en [aðrir kennarar] svo framarlega sem það er svona einhver grunnur sem væri eins. (Háskólakennari í mannfræði) Jafnvel í skyldunámskeiðum á fyrsta ári þykir við hæfi að kennarar hafi eitthvað um val þekkingar að segja. Vissulega er einhver sameiginlegur þekkingargrunnur lagður til grundvallar í námskránni en sá grunnur er fyrst og fremst byggður á hefð innan skorarinnar og almennri og frekar óljósri vitund um einhvers konar alheimsnámskrá sem endurspeglast í námskrám háskóla í öðrum löndum. Hugmyndir kennara um námskrána og inntak hennar lýsa þó veikri flokkun þekkingar: Það er kannski meira bara að það er hefð fyrir því, og þetta er svona eitt af megin- sviðum mannfræðinnar. Og þegar þú lítur til annarra landa þá er það líka kennt þar. (Háskólakennari í mannfræði) Staðbundinn blær námskrár mannfræðinnar ræðst þannig af stýrandi orðræðu um að sum þekking tilheyri „hefðinni“ en að öðru leyti hafa kennarar gott svigrúm til að velja þekkingu. Þeir setja upp námskeið til að undirbúa rannsóknir eða til að nýta rannsóknarniðurstöður sínar og reyna á hverjum tíma að endurspegla það sem þeir telja að sé efst á baugi ýmist í samfélaginu eða á fræðasviðinu: Mér finnst mjög mikilvægt að við endurspeglum svolítið líka hvað er í gangi núna, eins og með hnattvæðingarnámskeiðið okkar. Að það sé ekki bara tíska að tala um hnattvæðingu, heldur er þetta mikið í umræðunni og nemendur þurfa að fá innsýn inn í það sem er verið að kenna. Og svo getur líka vel verið að það verði ekki relevant eftir nokkur ár, en núna er þetta það sem mótar mikið kenningar fólks, mótar mikið umræðuna, mótar mikið hvað fólk er að skrifa í þessi tímarit og þá finnst mér eðlilegt að það endurspeglist að einhverju leyti í kennslunni. (Háskólakennari í mannfræði) Á meistarastigi veikist umgerð þekkingar innan allra greina og kennurum finnst þeir hafa meira vald og aukið svigrúm til að taka ákvarðanir um þá þekkingu sem nem- endur eiga að tileinka sér. Minnsta breytingin á sér stað innan mannfræðinnar þar sem stýrandi orðræða um viðmið við val á þekkingu er fremur veik en í eðlisfræði og verkfræði veikist bæði flokkun þekkingar og umgerð samskipta. Í meistaranámskeiðum í verkfræði gefast kennurum mun fleiri tækifæri til að setja sitt mark á námskeið sín og laga þau að reynslu sinni og þeim persónulegu sjónarmið- um sem þeir telja mikilvægt að hafa í fyrirrúmi:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.