Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 44

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 44
BRYNDIS VALSDOTTIR slíkum breytingxim, fæðist einræktað afk\æmi fullorðinnar manneskju ekki með nákvæmlega eins erfðaefiii og foreldrið fæddist með. I öðru lagi er þáttur eggfrumunnar. Þó megnið af erfðaefiiinu sé í kjarnanuin er einnig erfðaefni í umfnininu, svokölluð hvatberagen.6 7 Auk þess er þar að finna ýmsa aðra líffræðilega þætti sem skipta máli við myndtm einstaklingsins. Það verður ekki allt rakið til erfða. Sá ein- ræktaði verður því ólíkur foreldri sínu að því leyti að hann kemur úr annarri eggffumu og að öllum líkindum úr annarri konu. Þetta gildir hinsvegar ekki um eineggja tvíbura. I þriðja lagi skiptir meðgangan töluverðu máh \nð mótun afkvæmis. Meðganga hins einræktaða afkvæmis verður ekki eins og sú sem foreldr- ið gekk í gegnum. I flestum tilfellum gengi önnur kona með einræktaða afkvæmið en með foreldrið. Hún hefur aðra lfkamsstarfsemi og annað hfsmynstur, en hvorttveggja hefur áhrif á afkvæmið. Meðganga eineggja tvíbura er hinsvegar auðvitað sú sama. Loks er ógetið hins þýðingarmikla þáttar sjálfsmyndar okkar sem ger- ir okkur t.d. kleift að greina okknr ffá öðru fólki. Fræðimenn hafa kom- ist að því að heilinn verður aldrei eins í tveimur einstakfingum. Eineggja tvíburar geta til dæmis haft ófika heila sem getur meðal annars birst í því að þeir dragast að ólíkum fyrirbærum eða sviðum í h'finu. Þetta er ein- mitt sá þáttur sem gerir það að verkum að hin einstöku persónuleikaein- kenni verða ekki svo auðveldlega reiknuð út fýrirffam. Ahugasvið og hinn ffjálsi vilji einstaklingsins er nokkuð sem ógjörningur virðist að festa hendur á og virðist ekki vera staðsett innan erfðamengisins. Nú á dögum áh'ta vísindamenn að genin leggi drög að hinu almenna mótd heilans í upphafi þroskaferlis í móðurkviði. Eftir það raðist taugaffum- urnar saman og myndi tengingar á rilviljanakenndan hátt. Efdr fæðingu er það reynsla og umhverfi sem stýra því hvernig tengshn milli tauga- ffumanna rofha og myndast. Bilið á milli þess sem býr í genunum og þess sem býr í heilanum eykst síðan eftir því sem líður á þroska heilans. Þegar hér er komið ætti að vera ljóst að það er ekki hægt að panta 20 eintök af tilteknum einstaklingi með því að þrýsta á hnapp eins og á ljós- ritunarvél. Einnig þarf talsverða fórn af hálfu þeirrar konu sem ganga á með einræktað bam. Það krefst skipulegs ferlis og rétt eins og þegar 6 Ömólfur Thorlacius, Erfdafrœði, Reykjavík, Iðunn 1978, bls. 204. 7 Sjá nánar George Johnson, „Soul Searching", Clones and Clones, bls. 69. 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.