Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 102

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 102
GOTTSKALK Þ. JENSSON óútskýranleg eru örlög mannsins merkingarlaus og honum ófnllnægj- andi. A þetta bendir Hegel í einum ÚTÍrlestra sinna um heimspeld trú- arinnar, þar sem hann heldur því fram að tragedíur Sófóklesar séu ódauðleg verk, vegna þess að í þeim sé örlögum mannsins gefin merking út ffá sjónarmiðum siðferðis og réttlætisd Hegel þótti örlög mannsins öðlast einna skýrasta merkingu í átökunum \áð réttlætið eins og þetta er sýnt í Antígónu Sófóklesar. Frá lokum átjándu aldar og fram á tuttugustu öld þegar ffeudisminn fór að hafa veruleg áhrif á \fðtökur aþensku tragedíanna var það út- breidd skoðun meðal vestrænna skálda, heimspekinga og ff æðimanna að Antígóna væri ekki aðeins besta aþenska tragedían, heldur fullkomnasta listaverk sem mannsandinn hefði skapað.5 6 Alla mtjándu öldina voru Ant- ígóna efdr Sófókles og Promeþeifur bundinn þau af þessum verkum sem mesta aðdáun vöktu meðal málsmetandi manna, en upp úr 1905 taka túlkendur og ffæðimenn að hafa meiri áhuga á Odtpusi konungi efdr Só- fókles undir áhrifum ffá kenningum Freuds um Odípusarduldina. Antígóna var fyrst flutt í Aþenuborg um 442 f.Kr. Það er ekki úr vegi hér að rifja upp efni leiksins: Þebuborg hefur nýlega staðið af sér árás annarrar borgar. Margir liggja í valnum og þar á meðal tveir bræður Antígónu, þeir Eteókles og Polýneikes, en sá síðarnefndi hafði sótt að borginni í liði óvinanna. Kreon móðurbróðir þeirra tekur völdin og skipar svo fýrir að Eteókles skuli grafimi með \'iðhöfn sem þjóðhetja, en að lík Polýneikesar skuli svívirt og látið liggja á víðavangi hundum og hræfuglum að bráð. Hin unga Antígóna ffeistar þess að veita bróður sín- 5 Hér er nauðsynlegt að réttlæta notkun orðsins „tragedía“ í stað „harmleikur“. Orð- ið kemur fyrst fyrir í íslensku prentmáli í Guðbrandsbiblíu og hefur verið notað nær ósbtið síðan. Hins vegar virðist „harmleikur" ekki eldra en frá 20. öld og ber það með sér að vera þýðing á þýska orðinu „Trauerspiel“ sem að rrnnu mati hentar illa sem heiti á þessari bókmenntagrein. Astæðan er sú að harmur eða sorg lýsir ekki efni aþensku tragedíanna. Sumar hverjar, t.d. Helena og ífigeiua í Táris, eru melódrama- n'skar en flestar snúast um glæpi, refsingar, örlög og raunir goðsagnahetja. Gríska orðið var ekki gagnsætt og auðskilið Grikkjum sjálfum, þótt fróðir menn í fornöld reyndu að tengja það „tragos" (geithafor) og „aoide" (söngur). Ekki er vitað hvað geithaforinn átti að þýða (fómardýr?), en svo mildð er \ríst að kórinn og leikaramir sungu hluta textans við hljóðfæraleik. „Tragedía“ og „tragískur" (gr. tragikos) notuðu Grikkir oft í svipaðri merkingu og við notum „dramank“ og „dramanskur“, þ.e.a.s. „leikrænn“, „ýktur“, „átakanlegur“, „hátíðlegur“, sem segir heilmildð um leikstíl sýninganna. 6 Steiner 1986, bls. 1. Steiner 1986, bls. 6. IOO
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.