Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 134

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 134
MICHEL FOUCAULT lengur hrein ímyndun eða „staðleysa“, heldur hluti af hversdagslífi okk- ar. I textanmn, þar sem Foucault sernr hugsanir sínar fram á óvenju skýran og afdráttarlausan hátt, leitast hann við að sýna fram á hversu sundurleit og þverstæðukennd heimsmynd okkar og samfélag í raun eru. Lífsrými okkar birtist sem safn óKkra rvma og xiðtekin mvnd þess leys- ist upp í fjölskrúðug og flókin tengsl ólíkra staðhátta. Benedikt Hjartarson Sagan var, eins og menn vita, sú þráhyggja sem 19. öldin var heltekin af: viðfangsefhi tengd þróun og stöðnun, viðfangsefhi tengd kreppmn og hringrás, viðfangsefni tengd uppsöfnun hins liðna, offjölgun hinna látnu og kólnuninni sem ógnaði heiminum.1 I öðru lögmáli varmaffæðinnar fann 19. öldin mikilvægustu auðlindir goðsagna sinna. Oldin sem nú er að líða væri e.t.v. fremur öld rýmisins. \dð hfum á öld þess sem gerist samtímis, á öld hhðskipunarinnar, á öld hins nálæga og fjarlæga, þess sem er hlið við hlið og á víð og dreif. Mð lifum á tíma þar sem heimur- inn reynist, að mínu mati, vera net er tengir saman punkta og spinnur sína eigin flækju ffemur en mikilfenglegt líf er þróast með túnanum. Kannski má segja að mörg þeirra hugmyndafræðilegu átaka sem blása lífi í ritdeilur samtíma okkar eigi sér stað á milli trúrækinna afkomenda tím- ans og harðvítugra íbúa rýmisins. Formgerðarstefhan, eða það sem menn flokka a.m.k. undir þetta ffemur almenna heiti, er tilraun til að koma á safni tengsla á milli þátta, sem hægt hefur verið að greina í sund- ur í tímans rás, þannig að þeir birtast hhð við hlið, sem andstæður, iunn- ir hver af öðrum, eða í stutm máli sem einskonar heildstæð uppstilling. I raun og veru er tilgangurinn ekki sá að afneita tímanum; þetta er ákveðin aðferð til að takast á við það sem kallað er tími og það sem kall- að er saga. Hér skal þó tekið ffam að það rými sem kemur nú upp við sjóndeild- arhring umhugstmarefha okkar, kenninga og kerfa er engin nýjung. Sjálft rýmið á sér sögu innan hins vestræna reynsluheims og það er ekki hægt að sniðganga hvernig tíminn fléttaðist á örlagaríkan hátt saman við rýmið. Ef lýsa á þessari sögu rýmisins í mjög grófum dráttum má segja 1 [Þýðingin er gerð eftir endurútgáfu textans í: M. Foucault. Dits et c'crits 1954-1988. 5. bindi, 1980-1988. Éditions Gallimard, 1994, bls. 752-762.]
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.