Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Qupperneq 138

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Qupperneq 138
MICHEL FOUCAULT binda þá við ákveðinn stað. Þar sem þessir staðir eru allt öðru\nsi en all- ar þær staðsetningar sem þeir endurspegla og vima um, mun ég, til að aðgreina þá frá útópíunum, kalla þá heterótópíur;3 og ég held að á milli útópíanna og þessara allt annarra staðseminga, þessara heterótópía, megi tvímælalaust finna einskonar blandaða, sameiginlega reynslu, sem kynni að vera spegillinn. Spegillinn er þegar allt kemur til alls útópía, því hann er staður án staðar. I speglinum sé ég sjálfan mig þar sem ég er ekki, í óraunverulegu sýndarrými sem lýkst upp undir yfirborðinu. Eg er þarna hinum megin, þar sem ég er ekki, einskonar skuggi sem gerir sjálf- an mig sýnilegan, sem gerir mér fært að horfa á sjálfan mig þar sem ég er ekki: Utópía spegilsins. En spegillinn er um leið heterótópía að því marki sem hann er til í raun og veru og hefur áhrif á þann stað sem ég er staddur á með endurvarpi sínu. I speglinum uppgötva ég að ég er fjar- verandi á þeim stað sem ég er á, af því ég sé sjálfan mig þarna hinum megin. I gegnum þetta augnaráð sem með einhverjum hætti beinist að sjálfum mér, úr djúpi sýndarrýmisins sem er hinum megin við glerið, kem ég til sjálfs mín og tek að beina sjónum að sjálfum mér á ný, að end- urskapa sjálfan mig þar sem ég er. Spegillinn virkar sem heterótópía í þeim skilningi að hann gerir þann stað sem ég er staddur á þegar ég lít á sjálfan mig í glerinu í senn algjörlega raunverulegan, tengdan öllu því rými sem er umhverfis hann, og algjörlega óraunverulegan, af því að til að hægt sé að skynja hann verður að fara í gegnum sýndarpunkt sem er hinum megin. En hvernig væri hægt að lýsa hinum eiginlegu heterótópíum, hver er merking þeirra? Hægt væri að miða við kerfisbundna lýsingu, ég segi ekki vísindi, því að orðið er útjaskað, heldur ákveðinni gerð kerfisbund- innar lýsingar sem hefði það markmið að bjóða upp á könnun, rannsókn, lýsingu eða „lestur“ (eins og nú er í tísku að segja) á þessum öðruvísi rýmum, þessum annarlegu stöðum innan tiltekins samfélags, í senn eins- konar goðsögulegri og raunverulegri leið til að vefengja það rými sem „Heterótópía“, fr. „hétérotopie"; myndað úr grísku orðstofhunum „heteros“, sem merkir arrnar, og „topos“, sem þýðir staður. I ljósi þess að nokkur hefð hefur mynd- ast fyrir að nota skylt hugtak „útópíunnar" á íslensku var hér ákveðið að halda í þessa erlendu orðmynd í íslenskri þýðingu textans, enda fellur orðið ágætlega að beyg- ingakerfi tungumálsins. Besta lausnin til að þýða hugtakið væri þó e.t.v. að nota hvorugkynsorðið „staðbrigði" sem er fýrir hendi í tungumálinu í annarri merkingu og er dregið af orðinu „afbrigði“. I3Ó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.