Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 148

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 148
ROBERT NOZICK minn er ekki besti mögulegi heimur þinn. Sá heimur sem mér þætti best að búa í, af öllum sem ég get ímyndað mér, er ekki fyllilega sá heimur sem þú mundir velja. I einhverjum skilningi hlýtur staðleysa þó að vera best fyrir okkur öll; besti heimur sem hægt er að ímynda sér f\TÍr hvert okkar.3 En hvernig má það vera? Hugsaðu þér mögulegan heim til að búa í. Það þurfa ekki allir sem nú eru á lífi að tilheyra þessum heimi og þar getur verið fólk sem aldrei hef- ur verið til. Hver einasta skynsemisvera4 í þessum heiini sem þú hefur ímyndað þér hefur sama rétt og þú hefur til að ímynda sér mögulegan heim fyrir sjálfa sig að búa í (þar sem allar skynsemisverur búa einnig við slík réttindi). Aðrir íbúar heimsins sem þú hefur ímyndað þér geta kos- ið að vera um kyrrt í heiminum sem hefur verið skapaður fyrir þá (sem þeir hafa verið skapaðir fyrir) eða þeir geta kosið að yfirgefa hann og setjast að í heimi sem þeir hafa ímyndað sér sjálfir. Kjósi þeir að yfirgefa Hinsvegar getur það samfélag sem beitir ekki reglu um hæsta hámark við að harrna stofnanir sínar ekki búist við jafn glæsilegum árangri ef allt fer vel og búast má við hjá samfélagi sem byggir á reglu urn hæsta hámark. Hvort samfélagið er það besta mögulega? Er það samfélagið sem er best skipulagt með tilliti til þess hvaða reglum er beitt við að hanna stofnanir þess (það sem felur í sér öryggisventla sem koma í veg fyrir að allt geti farið á versta veg en gera um leið erfiðara að ná veru- lega góðum árangri) eða er það samfélagið sem verðtir best ef allt gengur að óskum, það er að segja samfélag hæsta hámarks þar sem besta mögulega útkoman er sú sem fæst í raun og veru? Kannski er einskis inanns staðleysa nógu úthugsuð til þess að hægt sé að svara þessari spurningu. En ef við víkjum staðleysunni til hliðar eru það meginreglur um hönnun stofhana sem við höfum mestan áhuga á hér. (Kannski væri betra að tala um mat á stofnunum ffekar en hönnun til að koma í veg fyrir þann mis- skilning að mögulegt sé eða ákjósanlegt að skapa helstu samfélagsstofnanir de novo). 3 Að besti heimur minn sé ekki besti heimur þinn gæti einhver talið til marks um að annað okkar í það minnsta sé spillt eða úrkynjað. Það væri kannski ekki að undra þar sem við höfum ekki hlotið uppeldi og mótun staðleysunnar. Hvernig væri þá hægt að ætlast til þess að við værum hinir fullkomnu íbúar hennar? Það er af þessum sök- um sem kenningasmiðir staðleysunnar leggja jafnan áherslu á hin ýmsu mótunarferli ungviðisins. Það er þetta fólk sem mun skilja staðleysuna. En hversu ólíkir verða þeir okkur? Það mætti æda að ekki þyrftí annað en stutt söguskeið til að skapa fólk eins og það af fólki eins og okkur. I staðleysunni munu barnabörnin okkar búa. Og tvöfalt kynslóðabil er ekki stærra en svo að að við getum glaðst yfir því að við erum öll ein fjölskylda. Fólki á ekki að umbreyta. Apa-lýsingin á staðleysu er ekld eitthvað á þessa leið: „Fyrst skulum við þróast og svo..“. eða „Fyrst fara okkur að þykja tóm- atar góðir og gaman að skríða og svo..“. 4 Eg nota orðin „skynsöm" og „skynsemisvera“ um verur sem búa yfir eiginleikum mennskra vera með full réttindi. Eg æda mér ekki að segja neitt um það hér hverj- ir þessir eiginleikar eru en í kafla 3 er að finna nokkrar inngangsathugasemdir um það efni. 146
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.