Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 154

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 154
ROBERT NOZICK sá andófsmaður sem aðhyllist einhverja aðra reglu, P’ um skiptinguna getur flutt sig í annan heim byggðan stuðningsmönnun P’ einmn. I jað- arframlagsheimi getur hver einstaklingur auðvitað gefið einhverjum öðrum einstakfingi framlag sitt nema almenn skiptaregla þeirra krefjist jaðarframlagsins og feli í sér einhverskonar bann við gjöfum, en erfitt er að sjá hver gæti verið ástæðan fyrir slíku banni. I hverjum heimi fær þannig hver einstaklingur jaðarframlag sitt, getur beint hluta þess til ein- hvers annars sem þar með fær meira en sinn hlut, eða allir eru sammála um einhverja aðra skiptareglu. Það er viðeigandi að nefha hér að ekki verða allir þessir heimar efdrsóknarverðir. Sú regla P sem allir íbúar heimsins eru taldir vera sammála um getur verið grimmileg. Þessi heimssmíð okkar er gerð með það fyrir augum að varpa einungis ljósi á ákveðnar hliðar tengsla fólks. Er heimssmíð okkar þannig úr garði gerð að ekki megi aðeins hugsa sér óendanlegan fjölda samfélaga sem krefjast þátttöku einhvers ákveð- ins aðila heldur líka óendanlegan fjölda mögulegra þátttakenda? Þetta væri ekki heppileg niðurstaða því að í heimi þar sem ffamboð og eftir- spurn eru óendanlegar stærðir er verð líka ffæðilega óákvarðanlegt.6 En smíðisverk okkar gerir ráð fyrir því að hver manneskja ímyndi sér end- anlegan fjölda annars fólks til að byggja heim með sér. Fari þetta fólk getur hann bætt það upp með endanlegum fjölda annars fólks. Þeir fyrstu sem fara koma málinu ekki frekar við. Það fólk keppir ekki við þá sem kunna að bætast við, enda hefur það nóg með að smíða sína eigin heima. Þó að ekki séu nein takmörk fyrir því hve marga einstaklinga hægt sé að ímynda sér í þessu ferli, er enginn heimur þannig að þar sé óendanlegur fjöldi fólks að keppa hver við annan um sinn hlut. Og ólík- legt er að einstaklingur láti staðar numið í ímynduðum heimi þar sem ytri aðstæður draga mjög úr jaðarffamlagi hans. Eru með þessu lagi til einhverjir traustir heimar yfirleitt? Ef einstak- 6 Takmarkað framboð er alltaf „augljóslega rétt í hreinu vöruskiptahagkerfi þar sem hver einstaklingur hefur takmarkaðar birgðir til að versla með. Þetta er ekki jafn ljóst þegar um er að ræða framleiðslusamfélag. Séu verð valin af handahófi getur framleiðandi talið hagstætt að hafa óendanlegt framboð; þessa áædun er auðvitað ekki hægt að framkvæma nema hann krefjist einnig óendanlegs magns einhvers þátt- ar í framleiðslunni. Shkar aðstæður samrýmast ekki jafnvægi en þar sem við erum að velta fyrir okkur hvort jafnvægi geti komist á yfirleitt, er vandasamt að greina rétt hér“. Kenneth Arrow „Economic Equilibrium“, Inteniational Encyclopedia of the Soc- ial Sciences, 4. bindi bls. 381.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.