Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Qupperneq 149

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Qupperneq 149
RITDÓMAR hvers vegna hún varð honum að bráð - kannski þurfti hún að bæta sjálfri sér og föður sínum það upp að hún var svo léleg að sópa gólf af því að hún veigraði sér við að nota gleraugun til starfans?? Hún fór í róttæka megrun á 15. ári vegna athuga- semda um holdafar sitt. Tilefnið þarf e.t.v. ekki að vera mikið og þegar sjálfs- myndin er komin í mola er viðkomandi búinn að mála sig út í horn. Lotugræðgi er vissulega verðugt umfjöllunarefni í bók, þessi bjagaða hugmyndaffæði sem er full ástæða til að gera fagurfræðileg skil ekki síður en sálfræðileg. En því mið- ur er hér jafnóðum mokað svo yfir hana að hún er nánast grafin og gleymd sam- tímis því sem hún er úthrópuð. Tekla verður sálffæðingur, veitir sjálffi sér meðferð við veikinni og tekst að vinna sigur. Tekla er ofurkona á þeim tíma. Þriðja skeið Ástfósturs er um afdrif Kolbeins Ákasonar eftir að hann tapaði séranum. Hann sér um leið af Teklu en töfrar hans eru greinilega ekki uppurnir því að hann endurnýjar sigur frá fyrri háskólaárunum, leggur nýja ffamabraut og lætur sig dreyma um biskupskjör að einhverjum árum liðnum. Þá koma nokkrar gamlar syndir upp úr dúrnum í formi svívirtra kvenna, syndir sem ekki er ýjað að í bókinni fyrr en trúmaðurinn lætur sig aftur dreyma um að ganga end- urnýjaðra erinda guðs. Á endanum ríður álagið honum að fullu, hann grípur til örþrifaráða og virðist ekki mikill harm- ur að samferðamönnum hans kveðinn. f persónu hans er ákveðin þversögn, stundum er látið að því liggja að faðir hans hafi stýrt velgengni hans en hann sjálfur tekið skakkar beygjur þegar út af bar en stundum er líka eins og hann hafi unnið sig upp af sjálfsdáðum. Þversögnin felst ekki í því sem persónan gerir heldur því sem höfundur segir um hana. f fjórða lagi sögunnar hrapar göfug- mennið Kristófer Kári ofan í pytt breysk- leikans, lostafenið mikla sem reynist söguhetjum skeinuhætt. Síðasta vígið fellur, því að fram undir þetta syndafall hans virðist hann vera einlægur og trúr ást sinni. Meðþátttakandi hans í þeim spjöOum tengist áþreifanlega fyrri synd- um annarra söguhetja. Og með falli hans lokast sagan á eðlilegan hátt. Aldraður vinur Teklu, Ketill nokkur, kemur inn í söguna endrum og eins. Hann þjónar þá því hlutverki að sýna Teklu eins og hún raunverulega virðist vera, venjuleg ung breysk kona sem á misgóða daga, er enginn engill þótt henni sé einu sinni stillt upp sem Krists- gervingi (bls. 56-7) og heldur enginn drýsildjöfuU þótt hún glæpist á að elska of marga menn. Tekla er eins og hver önnur en í augum þeirra sem elska hana er hún sérstök. Það er segin saga. Bókin leggur marga haganlega þræði sem eru svo hnýttir á óvæntan hátt í lokin. Fólk kynnist eða þekkist sem ekki ætti að gera það, hringrás fósturvísisins lokast í fæðingu (hálf)systur og í ljós kemur að sagan er ekki síst þroskasaga Teklu. Og hún sópar. Enginn segir henni hvort það er nógu vel gert; hún metur það sjálf, nærsýnin hætt að há henni (bls. 255). Þá er hún búin að varpa öllum mökum fyrir róða, sjálfstæðið hefur bankað upp á og hún á sig sjálf. Það er kyndug niður- staða í ljósi þess að sjálfstæðisbarátta hennar er léttvæg söguna í gegn. Ástfóstur er skemmtilega skrifuð á lif- andi og bragðmiklu máli og höfundi tekst að byggja talsverða spennu þrátt fyrir brotalamir í byggingunni. Einn megin- ljóður finnst mér þó vera á sögunni sem er erfítt að koma orðum að. Atburðarásin er tilbúin og fólkið ffamleitt. Persónun- um eru lögð tO einkenni, þær lifna ekki við og taka sjálfar tO óspiOtra málanna. Það stafar einna helst af því að höfundur segir frá ffekar en að sýna, dæmi: Móðir hennar [Teklu] brást ekki frem- ur en endranær. En mótsagnakennt var það. Móðirin sem stóð eins og klettur með henni - barninu sínu - meira að segja til þess að eyða saklausum fóstur- TMM 1998:2 147
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.