Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1973, Blaðsíða 48

Húnavaka - 01.05.1973, Blaðsíða 48
46 HÚNAVAKA liafði hærri nietorð." — lirynki Hólm var alkunn persóna á götum Reykjavíkur í mínu ungdæmi. Hópuðust þá unglingar í kring um hann, enda talaði hann mikið og jafnvel kvað. Þetta var á bannár- unum og voru þá drukknir menn eigi algeng sjón eins og nú. Má segja að liér sé mikill völlur á skáldinu, enda undanfari þess að það skáldverk komi fram, er miklar deilur urðu um. Og sá arn- súgur, að íhaldið og yfirstéttin snéri við honum bakinu. Nú fór líka í hönd barátta mikil í þjóðlífinu um völd og áhrif iireiga og auðvalds, eins og þá var komizt að orði. Árið 1929 um veturinn, var það háttur okkar skólapilta, er höfðu lítil auraráð, að vera okkur til afþreyingar t. d. á samkomum Heima- trúboðsins á Njálsgötu 1 og á Hjálpræðishernum. Á samkomum hersins í Herkastalanum var svellandi söngur við hljóðfæraslátt hornaflokks og fagrir vitnisburðir . Þar sátum við stundum þremenningarnir, Arnljótur Guðmunds- son, Sigurbjörn Einarsson og ég. Hægra megin, á næst innsta bekk, sat jafnan út við vegginn, maður toginleitur, grannvaxinn, er bauð af sér góðan þokka, enda vel búinn. Hann hafði olbogann á bekkjar- slánni og studdi hönd undir kinn. Þó að hann væri oft hngsandi, þá kraup hann eigi á bænabekkinn. Enda var þess eigi von. Ég hafði séð þennan mann, sem blaðadrengur, á góðviðrisdögum sumarsins, er grösin voru í gróanda, eða töðuangan á Landakotstúninu, ganga upp í Landakot til prestanna. Ég hafði spurt um hver þessi maður væri og var sagt að það væri katólskur maður ofan úr Mosfellssveit, er færi til bænahalds. En bekkjarbræður mínir vissu hver jressi mað- ur var. Það var skáldið Halldór Kiljan Laxnes, er samið hafði Vef- arann mikla frá Kasmír. Enn er eins og söngvar Hersins hljómi fyrir eyrum mér, t. d. versið fagra: Þú vínviður hreini, ó eilífi eini, ég ein er sú greinin, sem fest er við þig. I gleði og harmi með himneskum armi. minn hjartkæri Jesú, þú umvefur mig. Og sérstaklega vitnisburður gamallar konu, er lagði hér út af sálm- inum um vínviðinn og talaði oft af ógleymanlegum krafti. Er hún sté fram á ræðusviðið og sagði, „því skyldi ég ekki vitna, eins og önnur Guðsbörn". Við skólapiltarnir fórum að stinga saman nefjum um, að hér væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.