Húnavaka - 01.05.1973, Side 51
HÚNAVAKA
49
sjónarsviðið, |)að seni var að gerast í íslenzkn ])jóðlífi. Kn borgara-
stéttin og bjargálna menn snérn nti alveg við skáldinn Iiakinn. Hann
væri í töln byltingarnianna. Annars mátti hiin vera íninnng Jiess,
að Jón Thoroddsen hafði ráðist gegn prestastéttinni í skáldsögn
sinni „Manni og konn“. I>annig er séra Sigvaldi sainansettnr, að allt
er neikvætt í fari hans.
Margt minnir, hjá Halldóri Laxnes, á niörg Jian snilldarverk, er
þjóðsiignr vorar geyma og livað mikið vefst npp á Jiráðarlegginn, J)ví
að ávalt er einhver sannleikskjarni í sögnm skáldsins.
Svo nefnd sé einhver af hans beztn smásögum, Nebukaneser Ne-
bukaneserson. Ég gæti trúað, að kjarni þessar sögn sé gainall maður
vestur í bæ í Reykjavík, er fékk ‘50—40 krónur í ellilaun, en gaf oft
börnum í hverfinu brjóstsykur og var sviptur ellilaununum. Slíkt
andvaraleysi mun eigi hafa þótt hæfa iim það, er inætti telja al-
mannafé. En maðurinn sagði föður míntim þetta, Jió að ég nnuii eigi
nafn hans nú.
En hvar fékk skáldið vakningu og þjállim um Jiessa hluti? Hann
dáði mjög frá æskud()gum móðtir sína og öunnii, sem var einkar
fróð. F.n Jietta er forvitnilegt fyrir okkur Vindhælinga, eða Skag-
strendinga. Ingibjörg Árnadóttir, er átti Guðmund Olalsson, bónda
á Vindhæli, var amma Olafs Davíðssonar, hins fróða manns og orð-
haga, er safnaði og skráði Jjjóðsögusafn í .‘5 bindum. Ingibjiirg Arna-
dóttir var líka systir Jóns Arnasonar, er safnaði ])jóðs<)gum og er
hans safn talið merkast allra annarra hér á landi. Ingibjiirg Arna-
dóttir flæmdist líka frá Vindhæli siiður á land, er Guðnnmdur
bóndi hennar tók saman við Þórdísi F.benesardóttur og giftist hann
henni svo. Ingibjörg Arnadóttir giftist aftnr Klængi Olafssyni, lang-
afa Halldórs Laxnes. Amma Halldórs, (iuðný Klængsdóttir, varð
])ví stjúpdóttir Ingibjargar Arnadóttur. Það er því eigi ólíklegt, að
hún hafi numið fróðleik af Ingibjiirgu og öðlast þjálfun í Jyjóðsögum.
Halldór Laxnes er sagður ágætur borgari, reglusamur, vinnusam-
ur, hógvær og kurteis maður.
Kona hans, Auður Sveinsdóttir, bróðurdóttir Kjartans Jóhanns-
sonar, organista, er æft hefur oft kirkjukóra hér í héraði og víða tim
land. Kjartan er ágætur kennari og tónlistarmaður, enda er bróðir
hans, tengdafaðir Halldórs, snjall um Jiessa hluti.
Halldór Laxnes er án efa mikill tónlistarmaður eins og hann á
kyn til. En slíkt fólk er jafnan hrifnæmt um æskuár sín.
-1