Húnavaka - 01.05.1973, Page 91
HÚNAVAKA
89
Mymlin tekin ú Geirólfsgnúpi milli Reykjafjarðnr og Dranga af þeim er fylgja
llernóilusi hrini a leifS. — Talii) f. h.: Jóhann Jakobsson, bóndi i Reykjafiröi,
Sernninilur Óskar.sson, Ilernóilus Ólafsson og Albert Krisljiin.sson.
Þá segir skólastjórinn í sinni skólaslitaræðu, að hann geti ekki
stillt sig um að lesa hér stuttan kafla úr stíl eins nemandans, sem
endaði á Jressum orðum: Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina
mikla.
já, það var nú það, Jrá þurfti maður ekki að vera í vafa lengnr
|retta var jú stíllinn minn. Það var ekkert niðurlútur maður, sem
leit til hennar Ciuðfinnu Iljarnadóttur í Jrað sinn.
F.itt atvik er mér sérstaklega minnisstætt vegna Jress að Jrað átti
eltir að koma mér í dálítil vandræði síðar. En var mér til mikilla
vonbrigða þá og setti um tíma skugga á Jrennan vetur, þó að betur
ra'ttist úr en á horfðist. F.ins og ég gat um hér að framan voru
kenndar íjrróttir í skólanum og var sundið Jrar efst á blaði. I’egar
ég kom í skólann var ég orðinn sæmilega syntur, Jrví að ég hafði
fengið að lara tvö vor til sundnáms inn að Svanshóli í Bjarnarfirði.
I>að var óvenjulegt á þeim tíma, því að þá var sund ekki skyldunám.
I>á var lítið um sundlaugar og láir unglingar syndir nema þeir, sem
voru svo heppnir að eiga heima nálægt laugunum. Þessi sundnám-
skeið voru haldin á vorin og Jrá áttu unglingar ekki heimangengt,
enda kostaði Jrað mig miirg orð og mikið suð að fá að fara á Jressi
námskeið. F.g var sennilega eini unglingurinn þarna á stóru sva*ði,
sem fékk að fara tvi) vor.
F.kki veit ég hvers vegna ég fékk strax svona mikinn áhuga fyrir