Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1973, Side 93

Húnavaka - 01.05.1973, Side 93
HÚNAVAKA 91 ekki hafa sopið neitt. Þú hefðir sopið, ef þú hefðir ekki verið synd- ur, sagði Eiríkur og ég varð að hætta, því að ekki dugði að deila við dómarann. Ég var þá búinn að synda 160 metra og þótti slæmt að þurfa að hætta. Þetta sama kvöld var svo glímuæfing og þá varð ég fyrir því óhappi að slíta sundur liðböndin á hægra fæti og átti í því, það sem eftir var vetrar og gat því ekki synt meira þann vetur. Um vorið vildu svo þeir Eiríkur og skólastjórinn láta mig fá skírteini, en ég vildi það ekki. Það endaði því svo að ég fór sundprófslaus úr skól- anura og er próflaus enn. Ég sagði hér áður að það hefði rætzt úr þessu, og það gerðist sum- arið eftir. Þá lenti ég í hrakningi ásamt öðrum manni og var svo heppinn að lánast að bjarga honum frá drukknun og fékk fyrir það l)ikar, sem viðurkenningu fyrir fræknasta björgunarafrek ársins 1910. Þegar ég fór í vélskólann haustið eltir, varð ég að hafa sund- vottorð og þá varð ég að hafa þennan bikar með mér til að sýna, að ég væri syndur. Það var skemmtileg tilviljun, að þegar ég kom til ísaljarðar með bikarinn um haustið, hitti ég F.irík kennara. Hann óskaði mér til hamingju með þetta afrek og sagði að mér hefði verið óhætt að þiggja prófið. Eg sagði bara að hann hefði ekki þurft að flauta, og þessi maður, sem ég bjargaði, hefði sopið mikið af sjó enda ósyndur. Þá hló Eiríkur bara og þar með var það útrætt mál. Þegar Aðalsteinn las um þetta í blöðunum, skrifaði hann mér mjög gott bréf, sem ég á enn og mér þykir vænt um. í því sagðist hann vonast til að hann sæi mig í skólanum næsta vetur, en svo fór nú ekki, því miður. Á þorranum um veturinn fórum við mörg á þorra- blót, sem haldið var í Vatnsfirði. í skólanum var algjört bindindi, en einn maður var þar samt, sem var stundum við vín. Þetta var nokkuð fullorðinn maður. F.g man ekki livað hann hét, en ég held að hann hafi verið bróðir F.gils Vilhjálmssonar bílakóngs. Hann var ekki að læra, en var að snúast við skólann. Þessi inaður fór með okkur á þorrablótið og var kenndur, við höfðum gaman að honum. Hann dansaði alltaf við sömu kerlinguna um nóttina, en þurfti oft að skreppa frá til að fá sér snafs. Það hagaði svo til, að í húsinu, sem dansað var í, var mikill kolaofn í éinu horninu og lítið skot á bak við. Þessi ofn var mjög heitur. Nú sögðu strákarnir við karlinn, að ef hann væri alltaf að fara frá, þá tækju þeir frá honum dömuna. Næst þegar hann fór út, fór hann með kerlinguna inn í skotið hjá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.