Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1973, Blaðsíða 141

Húnavaka - 01.05.1973, Blaðsíða 141
HÚNAVAKA 139 skeði ekkert markvert á leiðinni. Þegar ég kom að dyrum pósthúss- ins á Blönduósi leit ég á klukkuna og var hún þá að ganga sex. Hitti ég Vilhelm Erlendsson póstmeistara, skilaði honum póstin- um og sagðist eiga að taka póstinn til Skagastrandar. Hann sýndi mér póstpokana og sagði að það væri alveg nóg fyrir mig að taka annan pokann, því að hann sagðist ekki sjá, að ég kæmist með þá báða úteftir í slíku færi sem nú væri og þurfa að bera þá á bakinu. Ég sagði Vilhelm að ég væri ekkert hræddur við að taka báða pok- ana, en ég þyrfti að skreppa frá. Næst hitti ég Hafstein sparisjóðsstjóra og lét hann fá bréfið. Með- an ég beið eftir svari skrapp ég til Sigurlaugar Stefánsdóttur, frænku minnar, en hún var búsett hjá Þuríði Sæmundsen. Borðaði ég lijá henni kvöldmat. Hafsteinn kom nú til mín með svarbréfið, en hann var til húsa hjá Þuríði og borðaði þar. — Bréf það sem Hafsteinn kom með, var stílað á Carl Berndsen og innlagðir peningar, að upp- hæð 30 þús. krónur og var vel frá bréfinu gengið. Ég kvaddi nú fólkið og fór á póstlnisið. Þar beið mín maður með bréf til Kaupfélags Skagstrendinga og bað hann mig að taka það fyrir sig. Ég neitaði að taka bréfið, sem var margfalt að þyngd, ef það befði verið vigtað á bréfavigt. Ég sagðist skyldi taka bréfið, ef hann póstlegði það. Varð nokkurt málaþras út af þessu, þar sem sýnilegt var, að maðurinn tímdi ekki að borga undir bréfið. — Eg lét mig ekki og varð hann að fara með bréfið heim aftur. Vilhelm afhenti mér póstinn og lánaði mér kaðal og batt ég pok- ana saman, svo að ég gæti borið þá í bak og fyrir. Vilhelm kom nú út í dyrnar og lyfti pokunum á mig. — Ég kastaði á hann kveðju og lagði síðan af stað. — Vilhelm sagði við mig, um leið og ég fór, að ég kæmist aldrei með þetta úteftir. Klukkan var um 8 þegar ég fór frá Blönduósi. Veður var hið bezta, hríðarlaust og 5—fi stiga frost. Mér gekk seint að komast upp brekkuna fyrir utan Blönduós. Það var allt upp í móti og snjórinn braut um kné. Var ég um tvo og hálfan klukkutíma frá Blönduósi og upp að Síðu á Refasveit. — Éór ég þangað heim og þáði þar hress- ingu, bæði mat og kaffi hjá Elínborgu Einarsdóttur og jakobi Bjarnasyni, enda var ég bæði með bréf og blöð þangað. Á Síðu stanzaði ég í rúman klukkutíma. Það barst í tal milli okkar Elín- borgar, að Ernst og Guðrún á Karlsskála ættu geymdar kartöflur á Síðu. — Ég hafði heyrt hjónin vera að tala um það daginn áður, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.