Húnavaka - 01.05.1973, Page 199
HÚNAVAKA
197
UnniíS vití grunn nýjn fryslihússins.
frystihús sitt á Skagaströnd. Jafn-
framt var hafizt handa um bygg-
ingu nýs kjötfrystihúss á Bliindu-
ósi. Hefur húsið að mestu leyti
verði steypt upp nú í vetur og
tókst að gera luisið fokhelt í
janúar, nokkru fyrr en áætlað
hafði verið. Hafa þessar frant-
kvæmdir gengið mjög vel og má
það bæði þakka dugnaði bygg-
ingamannanna og góðri veðr-
áttu. Með tilkomu þessa nýja
húss, sem gert er ráð fyrir að
taka í notkun í haust, gjörbreyt-
ist (öll aðstaða til kjötfrystingar
á Blönduósi. Verður gamla
frystihúsið rifið að nokkru leyti
og starfrækslu þess hætt. Þegar
þessari framkvæmd, sem nú
stendur yfir, er lokið, verður eft-
ir að endurbyggja stórgripaslát-
urhús félagsins, vélasal og ef til
vill frystigeymslu til viðbótar við
þær, sem eru í byggingu.
Byggingameistari við þessar
Iramkvæmdir hefur verið Einar
Evensen.
Á sl. hausti var slátrað 42..‘?2.r)
dilkum og reyndist meðalvigt
15.2 kg. Flesta dilka lögðu inn:
Gísli Pálsson, Hofi, 758 dilka,
meðalvigt 15.38 kg, Ásbúið, 681
dilk, meðalvigt 15.5 kg, og Björn
Pálsson, Ytri-Löngumýri, 647
dilka, meðalviot 14.27 k°-. Beztu
meðalvigt hafi Guðbjartur (iuð-
jónsson, Skagaströnd, liann lagði
inn 15 dilka og meðalvigtin var
19.32 kg.