Húnavaka - 01.05.1973, Page 203
HÚNAVAKA
201
daginn 10. sept. var 13. aðalfund-
ur Æskulýðssambands kirkjunn-
ar í Hólastifti haldinn að Húna-
völlum við Reykjabraut. Voru
fidltrúar æskulýðsfélaga kirkj-
unnar mættir víðsvegar af Norð-
urlandi, ásamt 14 prestum.
Sóknarprestur, sr. Árni Sig-
urðsson, bauð gesti velkomna.
Sr. Sigurður Guðmundsson, pró-
fastur á Grenjaðarstað, formað-
ur Æ. S. K. flntti skýrslu stjórn-
arinnar og stjórnaði fundum.
IJm kvöldið fyrri fundardags-
ins, var haldið kirkjukvöld í
Blönduósskirkju, í sambandi við
aðalfundinn. Sóknarprestur
flutti ávarp. Sr. Eivind Willock,
prestur frá Noregi, flutti erindi:
„Uin nýjar leiðir í æskulýðsstarfi
kirkjunnar". Sr. Bernharður
(Juðmundsson, æskulýðsful I trú i
hjóðkirkjunnar, kynnti sr. Wil-
lock. Sr. Sigurður Guðmunds-
son, formaður Æ. S. K., sýndi
skuggamyndir með skýringum
frá sumarbúðum Æ. S. K. við
Vestmannsvatn í S.-Þing. Kirkju-
kór Blönduósskirkju söng undir
stjórn frú Sólveigar Sövik.
í lok kirkjukvöldsins fór fram
altarisganga í kirkjunni. Sókn-
arprestur og sr. Birgir Snæ-
björnsson á Akureyri önnuðust
altarisþjónustu, en 38 gengu til
altaris. Var kirkjan þéttsetin.
Síðari fundardaginn, á sunnu-
daginn, fóru fram guðsþjónustur
víðsvegar í héraðinu, að loknum
aðalfundarstörfum.
Messuðu aðkomuprestar á eft-
irtöldum stöðum: Blönduóss-
kirkju, sr. Sigurður Guðmunds-
son prédikaði, en sóknarprestur
jrjónaði fyrir altari, Þingeyra-
kirkju, sr. Sigurpáll Óskarsson,
Hofsósi, messaði, Undirfells-
kirkju, Kristján Valur Ingólfs-
son, stud. theol., prédikaði, en
sr. Bernharður Guðmundsson
þjónaði fyrir altari, Svínavatns-
kirkju, sr. Sigfús Árnason, Mikla
bæ, messaði, Hólanesskirkju á
Skagaströnd, sr. Tómas Sveins-
son, Sauðárkróki, messaði, Hösk-
iddsstaðakirkju, sr. Gísli Kol-
beins, Melstað, prédikaði, en
sóknarprestur, sr. Pétur Þ. Ing-
gjaldsson þjónaði fyrir altari.
Sunnudagaskóli Blönduós-
kirkju starfaði eins og áður.
Stjórnaði sóknarpresturinn skól-
anum, en organisti var Einar
Logi Einarsson.
Urinið var á sl. ári að endur-
smíði Auðkúlukirkju. Var kirkj-
an flutt á nýjan steyptan grunn
og tréverki nær öllu lokið.
Við guðsþjónustu í Undirfells-
kirkju, á jóladag, 25. des., var ný
rafmagnshitun tekin í notkun.
I lok messunnar gat sóknar-
prestur nokkurra peningagjafa,
er borizt höfðu kirkjunni til
þessa verks. Kvenfélag Áshrepps
gaf kr. 50 þús. Bjarni Jónasson á