Húnavaka - 01.05.1973, Page 234
232
HÚNAVAKA
með þátttöku 12 para, 5 efstu
pör urðu:
Stig
1. Sveinn Ellertsson — Berg-
ur Felixson 658
2. Ari Hermannsson — Ari
Einarsson 633
3. Sig. H. Þorsteinss. — Vign-
ir Einarsson 611
4. Sig. Kr. Jónsson — Þor-
móður Pétursson 566
5. Sigríður Sigurðardóttir —
Ása Vilhjálmsdóttir 563
Hinn 30/3 72 kepptu 6 sveit-
ir frá B. B. við sameiginlegt lið
frá Skagaströnd og Hvamms-
tanga. B. B. vann þá keppni með
62 stigum gegn 58 stigum hinna.
Firmakeppní hófst 10. 11. 72,
með þátttöku 14 félaga og stofn-
ana, og urðu efst:
1. Pólarprjón h/f 897 stig —
Sig. Þ. — Vignir.
2. Rörasteypan 870 stig — Ari
H. - Ari E.
3. B. S. A. H. 851 stig — Jónas
- Ingibj.
Þorsteinsmótið fór fram 5. jan-
úar s. I. Spilað var eftir Patton-
kerfi í sveitakeppniformi.
Sveit Sigurðar Þorsteinssonar
vann mótið og hlaut 102 stig, en
í sveit Sigurðar spila, auk hans,
Vignir Einarsson, Knútur
Berndsen og Jón Hannesson. 2.
varð sveit Brigitte Vilhelmsdótt-
ur og 3. sveit Júlíusar Fossdal.
S. Kr.
TRÉSMIÐJAN STÍGANDI H.F.,
BLÖNDUÓSI.
Megin verkefni fyrirtækisins á sl.
ári voru íbúðarhúsabyggingar
fyrir einstaklinga. Byrjað var á
fyrsta húsinu í júní og var búið
að steypa upp og gera fokheld
fimm einbýlishús fyrir haustið.
Þá var unnið við að gera þau til-
búin undir múrverk, og því að
mestu leyti lokið fyrir áramót.
Þá var lokið breytingu á húsi
við Kvennaskólann á Blönduósi,
en þar á að verða Heimilisiðn-
aðarsafn S.A.H.K. Eins var lokið
við viðbyggingu við Kvennaskól-
ann á Blönduósi, en í henni er
stór kennslustofa, sem vígð var
með læknaráðstefnu sl. sumar.
Á verkstæði fyrirtækisins var
aðallega unnið við smíðar á
gluggum, inni- og útihurðum,
innréttingum og ýmsu fleiru.
Hjá fyrirtækinu störfuðu sjö
menn, þar af tveir til Jrrír á verk-
stæði.
S. K.