Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Síða 42

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Síða 42
42 nýaldar, t.d. flokkunarfræði Linnaeus.55 Safnskráin nefnir jafnframt mun- ina og raðar þeim í bækur samkvæmt hefðbundnu stigveldi náttúrunnar. Sú skoðun var til skamms tíma viðtekin meðal fræðimanna sem fjalla um þetta tímabil að öllu ægði saman á myndinni af safni Worm og að þess- ari ægilegu óreiðu væri ætlað að vekja undrun lesandans. Með öðrum orðum töldu margir að furðustofan stillti mununum upp sem furðuverk- um einmitt með því að staðsetja þá handan við alla röð og reglu.56 Furðustofan vekti þannig undrun með því að leysa upp flokkunarkerfin og kynna munina sem fullkomlega nýja og einstaka þar sem þeir væru óflokk- aðir og stæðu utan alls röklegs samhengis. Þessi túlkun var hrakin allhressilega í grein sem Camilla Mordhorst birti árið 2002 um kerfið í safni Worm. Á einfaldan og sannfærandi hátt sýnir Mordhorst fram á að frá líkömnuðu sjónarhorni – sjónarhorni þess sem sjálfur stígur inn í safnið eins og það er sýnt á myndinni – er sýningin afskaplega kerfisbundin. Í ofanálag er kerfið nákvæmlega það sama og í safnskránni. Ef maður skoðar innihaldið frá hægri til vinstri sést að mun- unum er raðað í sömu röð og bækur i-iV, samkvæmt hinni klassísku skipt- ingu náttúrunnar í þrjú ríki. Fyrirkomulagið líkist meira að segja köflunum innan hinna fjögurra bóka safnskrárinnar.57 Kaflaskipan skrárinnar og myndin á titilsíðunni byggir á og vitnar um samskonar beislun náttúrunn- ar. Þær henda reiður á óreiðunni með ná kvæmlega sama, kerfisbundna hættinum. Myndin af safninu fylgdi einnig útgáfunni af safnskránni frá árinu 1642 og Ole Worm sendi eintak til margra sem hann átti í bréfaskiptum við. Svarbréf frá Arngrími lærða Jónssyni, dagsett 11. ágúst 1642, er áhugavert vegna þess sem þar má greina um viðtökur slíkra safna. Bréf Arngríms gefur okkur vísbendingu um þýðingu furðustofanna fyrir samtíðarmenn: Það á eftir að koma fram að ég er gagntekinn af undrun yfir því hve langt fyrir ofan og utan skilning minn spegilmyndin 55 Mary Baine Campbell, Wonder & Science. Imagining Worlds in Early Modern Europe, ithaca og London: Cornell University Press, 1999, bls. 80–82. 56 Steven Mullaney, „Strange Things, Gross Terms, Curious Customs. The Rehearsal of Cultures in the Late Renaissance“, Representing the English Renaissance, ritstj. Stephen Greenblatt, Berkeley, Los Angeles, London: University of California Press, 1988, bls. 65–92, hér bls. 67. 57 Camilla Mordhorst, „Systematikken i Museum Wormanium“, bls. 204–218, hér bls. 67; sjá enn fremur Camilla Mordhorst, Genstands fortællinger. Fra Museum Wormianum til de moderne museer. VALDiMAR TR. HAFSTEin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.