Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Side 50

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Side 50
VALDiMAR TR. HAFSTEin 50 Hvað viðkemur þeim frásögnum er þér nefnið Skjöldungasögu Fornfræðin beindu sjónum Worm til Íslands, en um það réði Arngrímur Jónsson miklu.74 Í Crymogæu Arngríms sem kom út í Kaupmannahöfn 1609 hélt hann því m.a. fram að tungumálið sem talað væri á Íslandi hefði ekki breyst að ráði frá landnámi. Sama tungumál hefði verið talað um öll norðurlönd til forna.75 Þetta vakti áhuga Worm, sem átti í mesta basli með að ráða rúnirnar án stuðnings af orðabók eða málfræðiriti um nor- ræna tungu, sem ekki voru til á þessum tíma. Íslenskan gagnaðist Worm þó sem von er næsta lítið þegar til kastanna kom enda æði ólík því máli sem letrað er á jóska og skánska rúnasteina.76 Sagnir af Skjöldungum reyndust einnig torfundnari en þeir Worm og Friis hugðu í fyrstu. Magnús Ólafsson á Laufási reyndi eftir megni að svara þeim spurningum sem Worm bar upp með vísan til fornritanna og sendi honum og kanslaranum fjölmörg handrit. Meðal annars þýddi Magnús sína eigin útgáfu af Snorra-Eddu, svokallaða Laufás-Eddu, á latínu fyrir Worm árið 1629, en Snorra-Edda var í fyrsta sinn prentuð í Danmörku 74 Worm hafði verið umsjónarkennari (præceptor privatus) Þorláks Skúlasonar er hann var við nám í Höfn frá 1616–1619, en hann var dóttursonur Guðbrands bisk- ups Þorlákssonar og varð síðar biskup sjálfur. Þorlákur varð fyrsti pennavinur Worm á Íslandi og í fyrsta bréfinu sem Worm sendi Þorláki árið 1623 spyr hann út í ýmislegt í Crymogæu, sem hann virðist þá nýlega hafa lesið. Þetta varð til þess að Þorlákur kom Worm í samband við Arngrím sjálfan, sem varð svo helsti sam- verkamaður hans á Íslandi meðan báðir lifðu (aðrir segja reyndar að Friis kanslari hafi komið þeim í samband og beðið Arngrím að hjálpa Worm að ná valdi á „gamla“ málinu og gömlu menntunum); Jakob Benediktsson, Ole Worm’s corres- pondence with Icelanders, bls. xvi-xvii; Ole Degn, Christian 4.s. kansler, bls. 113. 75 Arngrímur Jónsson, Crymogæa, Reykjavík: Sögufélag, 1985, bls. 96. 76 Samtals eignaðist Worm 21 íslenskan pennavin, en þar af voru 16 við nám í Kaupmannahöfn í hans prófessorstíð og hann var umsjónarkennari tíu þeirra. Alls hafði Worm umsjón með hátt á annan tug íslenskra Hafnarstúdenta, en enginn annar kennari við háskólann hafði umsjón með fleirum en fjórum Íslendingum á sama tímabili, svo að bersýnilega hefur Worm lagt sig eftir að kenna þeim. Jakob Benediktsson, Arngrímur Jónsson and his Works, Kaupmannahöfn: Ejnar Munks- gaard, 1957, bls. 72–75; Jakob Benediktsson, Ole Worm’s correspondence with Ice- land ers, bls. xv-xxxiii; Jakob Benediktsson, „Arngrímur Jónsson. En islandsk hum- anist omkring år 1600“, Latin og nationalsprog i Norden efter reformationen: kon ference 1.–5. august 1987, Ritröð: Renæssancestudier 5, Kaupmannahöfn: Mu seum Tusculanums Forlag, 1991, bls. 93–104, hér bls. 100–101. Í formálanum að bréfasafni Worm frá 1948 talar Jakob um Worm hafi verið præceptor privatus fyrir a.m.k. 17 þeirra 44 Íslendinga sem voru við nám í Höfn á árunum 1626–1652 (bls. xxxii), en í ráðstefnuerindinu frá 1987 segir hann að þeir hafi verið a.m.k. 19 (bls. 100).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.