Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Side 54

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Side 54
VALDiMAR TR. HAFSTEin 54 ast frásagnir í lausu máli og bundnu af afrekum Danakonunga í tímans rás og rekja ættir þeirra allt aftur til Óðins. Textafræðingar hafa ekki svo að mér sé kunnugt dregið í efa að Skjöldungasaga hafi verið rituð en hafi síðan glatast, en fram undir lok 19. aldar þóttust þeir eðlilega lítið vita um inntak hennar. Á síðasta áratug þeirrar aldar dustaði Axel Olrik prófessor við Kaupmannahafnarháskóla hins vegar rykið af latnesku ágripi frá lokum 16. aldar af sögu Danakonunga, Rerum Danicarum fragmenta, og bar fram þá tilgátu að hluti þess væri endursögn á Skjöldungasögu. Olrik gaf meira að segja út texta Skjöld- ungasögu sem hann byggði á ágripinu og fylgdi sögunni úr hlaði með skýringum.92 Tilgáta hans olli straumhvörfum í umfjöllun um Skjöldunga- sögu og var tekin gild í stórum dráttum. Jakob Benediktsson endurskoðaði hana að vísu nokkuð um miðja 20. öld og sneri við sumum ályktunum Olriks, en féllst þó á meginatriðið, að Rerum Danicarum fragmenta væri ágrip af Skjöldungasögu.93 Bjarni Guðnason bætti svo um betur í doktors- ritgerð sem hann varði um Skjöldungasögu árið 1963, en hann komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri rétt að tala um Rerum Danicarum fragmenta sem „ágrip eða útdrátt, eins og ætíð er gert, heldur [sem] þýðingu eða endur- sögn“ á Skjöldungasögu.94 Bjarni bjó Skjöldungasögu til útgáfu í ritröðinni Íslenzk fornrit árið 1982, ásamt fleiri sögum af Danakonungum, en eins og vænta mátti byggir útgáfa hans nánast alfarið á hinu latnesku ágripi af sögu Danakonunga frá lokum 16. aldar.95 Ég nefni þetta hér vegna þess að þetta latneska ágrip, Rerum Danicarum fragmenta, er verk Arngríms lærða Jónssonar, sem hann tók saman árið 1596 að áeggjan niels Krag sem þá var söguritari Danakonungs.96 Þau 92 Axel Olrik, „Skjoldungasaga i Arngrim Jonssons Udtog“, Aarbøger for nordisk Oldkyndighed, Kaupmannahöfn: Kongelige nordiske Oldskrift-Selskab, 1894, bls. 83–164. 93 Jakob Benediktsson, „icelandic Traditions of the Scyldings“, Saga-Book, XV. bindi, 1957–59, bls. 48–66, hér bls. 50; Arngrimi Jonae Opera Latine conscripta I-IV, ritstj. Jakob Benediktsson, Ritröð: Bibliotheca Arnamagnæana iX-Xii, Kaupmannahöfn: Munksgaard, 1950–1957, 4. bindi, bls. 107. 94 Bjarni Guðnason, Um Skjöldungasögu, Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1963, bls. 139. Bjarni gengur m.a.s. svo langt að halda því fram að Skjöldungasaga hafi verið fyrirmynd og heimild Ynglingasögu (bls. 7). 95 Danakonunga sögur. Skjöldunga saga, Knýtlinga saga, Ágrip af sögu Danakonunga, ritstj. Bjarni Guðnason, Íslenzk fornrit 35, Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag, 1982. 96 Jakob Benediktsson, Arngrímur Jónsson and His Works, bls. 39–44; Bjarni Guðnason, Um Skjöldungasögu, bls. 9–13.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.