Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Side 63

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Side 63
MEnninGARVÆÐinG ViÐSKiPTALÍFSinS 63 Hollvinur menningararfsins – „Arfur og orka“ Í framhaldi af samstarfinu um Reykjavík menningarborg árið 2000 gerði Landsvirkjun samstarfssamning sem helsti bakhjarl Þjóðminjasafns Íslands og var hann í gildi frá árinu 2001 til ársins 2005.13 Landsvirkjun stóð fyrir stofnun hollvinasamtaka Þjóðminjasafnsins og Friðrik Sophusson, for- stjóri fyrirtækisins, var fyrsti formaður þeirra. Markmiðið með samtökun- um var að fá aðila úr atvinnulífinu til að koma að stuðningi við safnið og létta undir fjárhagslegum rekstri þess. Friðrik Sophusson var alþingismað- ur frá árinu 1978 til ársins 1998 og varaformaður Sjálfstæðisflokksins frá árinu 1981 til ársins 1989, og aftur frá árinu frá 1991 til ársins 1999. Hann þekkti því vel til hugmynda flokksbræðra sinna og systra um aðkomu stór- fyrirtækja og einkaframtaksins að menningarstarfsemi. Landsvirkjun var persónugerð í forstjóranum, sem fékk jafnframt ímynd trausts og ábyrgs velunnara og gæslumanns menningararfsins. Framlag Landsvirkjunar til Þjóðminjasafnsins var meðal annars nýtt til eflingar forvörslu og átaks í markaðsmálum og merkingu minjastaða víðs- vegar um landið. Þá efndu Landsvirkjun og Þjóðminjasafnið til samstarfs um ýmsar sérsýningar víða um land. [Þjóðminjasafninu] þótti mikilvægt að fá Landsvirkjun í sam- starf en það var þeim ekkert endilega neitt kappsmál að setja upp sýningu í virkjun. Engu að síður féllust þau á að hafa þetta atriði í samningnum og sögðust ef til vill geta sett upp nokkrar ljósmyndir. Það breyttist hins vegar fljótt þegar þau sáu gall- eríaðstöðuna í stöðinni og fóru á mikið hugarflug og lögðu fram mikla vinnu og framkvæmdir á eigin reikning við að koma upp veglegri sýningu. Það sama var uppi á teningnum í samstarfi okkar varðandi safnadaga víða um land. Þeir drógu að fjölda ferðamanna og gesta og þar fengum við rækilega kynningu á okkar stöðum og starfsemi í leiðinni.14 Félagsfræðingurinn Victoria D. Alexander heldur því fram að menningar- stofnanir í opinberri eigu þurfi fyrst og fremst að sinna pólitískum, fagleg- Hjálmar Sveinsson, íslensk þýðing Árni Óskarsson og Hjálmar Sveinsson, Reykjavík: Bjartur, ReykjavíkurAkademían, 2000, bls.10–43, hér bls. 15–18. 13 „Samstarfsaðilar“, Þjóðminjasafn Íslands (e.d.). Vefslóð: http://www.natmus.is/um- safnid/samstarfsadilar/. Sótt 12. mars 2009. 14 Þorsteinn Hilmarsson, munnleg heimild, 4. desember 2008.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.