Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Síða 101

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Síða 101
101 Á MiLLi SAFnA: úTRÁS Í (LiSTA)VERKi fortíð: þjóðarmorða og þrælkunar.62 Í stað þess að tala um Guðríði og Snorra sem fyrstu hvítu íbúa norður-Ameríku vísaði landafundaorðræðan í þau sem fyrstu Evrópubúana eins og þar með væri búið að eyða kynþátta- fordómum. Í skýrslu landafundanefndar til forsætisráðuneytisins er t.d. vísað í verk Ásmundar sem Fyrsta evrópska móðirin í Ameríku. Eftir sem áður fól áhersla hátíðarinnar á landafundi Íslendinga í sér þá ranghug- mynd að hér væri um að ræða fund á áður óþekktu landi eins og frum- byggjar hafa bent á.63 Opnunarathöfn landafundahátíðahaldanna í safninu í Ottawa markaði ekki eingöngu upphaf „viðamest[u] útrás[ar]“ í Vesturheimi svo að ég vísi aftur í skýrslu landafundanefndar til forsætisráðherra64, heldur einnig nýtt upphaf í uppbyggingu þverþjóðlegra tengsla. Síðan þá hefur eitt helsta keppikefli íslenska ríkisins verið að styrkja íslensk-kanadíska samfélagið, endurlífga þeirra íslensku sjálfsmynd til að þverþjóðleg samskipti geti dafnað og vaxið en afkomendur Vestur-Íslendinga eru í mörgum tilfellum af þriðju, fjórðu og fimmtu kynslóð sem hafa mjög óljós tengsl við upp- runalandið. Þverþjóðleg tengsl samfélaganna beggja vegna Atlantshafsins hafa tekið á sig stofnanavæddari mynd en áður, ekki síst fyrir íhlutun íslenskra stjórnvalda sem eru orðin sýnilegur samstarfsaðili margra stofn- ana innan íslensk-kanadíska samfélagsins. Eins og George Kristjanson segir: Við finnum mun meira fyrir Íslandi. Á pólitískum nótum, þá finnst mér stundum eins og Ísland vilji taka yfir og okkar áform séu ekki okkar. Hins vegar, þykir okkur vænt um stuðninginn og áhugann.65 19. aldar], ritstj. Sigurður Gylfi Magnússon og Davíð Ólafsson, Reykjavík: Há - skólaútgáfan, 2001, bls.1–69, hér bls. 21. 62 inga Dóra Björnsdóttir, „Leifr Eiríksson versus Christofer Columbus: The Use of Leifr Eiríksson in American Political and Cultural Discourse“, Approaches to Vínland. A Conference on the written and archaeological sources for the Norse settlements in the North-Atlantic region and exploration of America. The Nordic House, Reykjavík 9.–11. August 1999, ritstj. Andrew Wawn og Þórunn Sigurðardóttir, Reykjavík: Stofnun Sigurðar nordals, 2001, bls. 220–226. 63 Penelope Harvey, „Discovering native America“, Anthropology Today, 1/1992, bls.1–2. 64 Endurfundir Íslendinga með íbúum Norður-Ameríku, bls. 9. 65 Viðtal við George Kristjanson, 9. mars 2003.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.