Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Síða 103
103
Á MiLLi SAFnA: úTRÁS Í (LiSTA)VERKi
t.d. gerð kvikmynda um landafundina, dreifði Íslendingasögunum á ensku
og fjármagnaði sýningar á einþáttungi Brynju Benediktsdóttur um Guðríði
sem hún ferðaðist með um Kanada. Söguhetjan Guðríður öðlaðist svo
mikinn lífskraft að fólk trúði á tilveru hennar. Frá hátíðahöldunum hafa
margir ferðamenn af íslenskum ættum í norður-Ameríku komið í píla-
grímsferðir í Skagafjörðinn á byggðasafnið í Glaumbæ. Samkvæmt for-
stöðukonu safnsins spyrja ferðalangarnir gjarnan um gröf Guðríðar og
verða undrandi þegar þeir átta sig á því að hún er ekki til. Þess í stað geta
ferðalangarnir virt fyrir sér afsteypuna af höggmynd Ásmundar Sveinssonar
af Fyrstu hvítu móðurinni í Ameríku sem stendur í kirkjugarðinum í Glaum-
bæ. Þeir sem hins vegar ætla að skoða afsteypu verksins í Þjóðmenningar-
safninu í Ottawa, verða að fara annað, því að nokkru eftir opnunarhátíð
landafundahátíðahaldanna var verkið fært þaðan og komið fyrir á öðrum
stað; í Bóka- og þjóðskjalasafni Kanada (national Library and Arc-
hives)!70
70 Rannsóknin var styrkt af Rannsóknarnámssjóði Íslands.
ABSTRACT
Between Museums: “conquering” with art(work)
in this article the author addresses the increasing flow of museum’s objects,
including artworks, outside of museums which takes place when they are sold,
given, exchanged, or returned. The article explores in this context the sculpture
“The First White Mother in America” by one of iceland’s renown artist, Ás -
mundur Sveinsson. The sculpture was presented as a gift from the icelandic peo-
ple in the year 2000 to the Canadian nation, at the Canadian Museum of
Civilization. The presentation of Sveinsson’s sculpture is theoretically addressed
as a site of interconnected social space where the work of transnational practices
and identity construction take place. The gift giving ceremony of the sculpture
can be seen as an unveiling of national politics that mediates identities, histories,
nation-branding and reformed political and economic conditions in iceland.
These conditions hold hands with re-imagined nationalized accounts of icelandic
identity and society reflected in the discourse of *útrás* and the reconfigurations
of the margins of the neoliberal icelandic state.
Keywords: museums, art, transnationalism, neoliberalism, útrás (conquest).