Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Qupperneq 109

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Qupperneq 109
109 MÓTMÆLASTREnGUR Í ÞJÓÐARBRJÓSTinU af gripum verið safnað, t.d. nokkrum vel til börðum sleifum, pottlokum og kröfuspjöldum. Hún sagði marga þeirra sem leitað var til ekki hafa viljað láta af hendi sín mótmælatól strax þar sem ekki væri enn útséð um notkun þeirra. Til dæmis hefur ekki enn komist í þeirra vörslu hið ágæta „helvítis fokking fokk“-skilti sem þó er kannski eitt af megintáknmyndum búsá- haldabyltingarinnar.9 Aðspurð um hvenær söfnun ljúki og/eða hvenær að sýningu komi vildi Gerður ekki nefna neinn tiltekinn tíma. Í því sambandi ítrekaði hún á ný fjár-, tíma- og starfsmannaskort og nefndi sérstaklega þann niðurskurð sem nú liggur fyrir. Þó nefndi hún að á sýningu safnsins sumarið 2009 hafi verið að finna tvær sleifar og eitt pottlok frá búsáhaldabyltingunni. Þessir gripir voru þó ekki merktir byltingunni sérstaklega en eru þar sem eins konar dæmi um ný aðföng safnsins. Frekara sýningarhald þyrfti að bíða um óákveðinn tíma þó svo að safnið hefði fullan hug á slíku. Í því sambandi nefndi hún að til væru nú þegar margir gripir sem tengjast fyrri „átökum“ eða „umróti“ í samfélaginu eins og stólfótur úr Gúttóslagnum árið 1932, lögregluhjálmur frá átökunum á Austurvelli 1949 og kröfuspjöld úr 1. maí göngum. Einnig nefndi hún að safnið væri í samstarfi við grasrótarsamtök sem stefndu að því að safna saman mótmælaspjöldum Helga Hóseassonar sem lést árið 2009 og nefndur hefur verið „mótmælandi Íslands“.10Af orðum Gerðar að dæma má ætla að safnið telji mikilvægt að setja upp sýn- ingu þar sem íslensku andófi væru gerð einhvers konar skil en sökum nið- urskurðar gæti þó orðið nokkur bið á því. Spurningin er þá í raun ekki hvort heldur hvenær og verður mjög áhugavert að fylgjast með þeirri framvindu. Í þessu sambandi spurði ég Gerði aðeins um hlutverk safnsins þegar kemur að samtímasöfnun og þátttöku í samfélagslegri umræðu og taldi hún verulega mikilvægt fyrir söfn á borð við Minjasafn Reykjavíkur að taka þar fullan þátt. Sagði hún að safnið liti mjög til norðurlandanna í þessu efni þar sem samtímasöfnun væri gert töluvert hátt undir höfði. Að fanga samtímann væri þó alltaf erfitt verkefni og ekki auðvelt að koma strax auga á það sem eigi heima á safni.11 Eins og Eileen Hooper-Greenhill, Tony Bennett og fleiri menningar- 9 „Helvítis fokking fokk á forsíðu Hrunsins“, Vísir, 5. júní 2009. Vefslóð: http:// www.visir.is/article/20090605/LiFiD01/112316069. Sótt 22. september 2009. 10 Heimildarmynd um Helga ber samnefnt heiti: Mótmælandi Íslands (2003) eftir Þóru Fjeldsted og Jón Karl Helgason. Sýning á mótmælaspjöldum Helga var svo sett upp í norræna húsinu í ársbyrjun 2010. 11 Símaviðtal við Gerði Róbertsdóttur, 22. september 2009.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.