Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 119

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 119
119 MÓTMÆLASTREnGUR Í ÞJÓÐARBRJÓSTinU hlutahópa hafi aftur á móti ekki fengið sama aðgang að hinum fjölmörgu opinberu menningar- og minjasöfnum hér á landi. Þessu þarf að breyta. Í áhugaverðum fyrirlestri Richard Sandell prófessors í safnafræðum, „Activism and Agency in the Museum“, fjallaði hann um þetta samfélags- lega, pólitíska og jafnvel siðferðilega hlutverk safna. Að hans mati þurfa menningar- og minjasöfn að endurskilgreina hlutverk sitt nú í byrjun 21. aldar. Þeirra hlutverk er ekki lengur aðeins að rannsaka, varðveita og sýna gamla gripi heldur verða þau að taka virkan þátt í samfélagslegri samræðu. Að hans mati má jafnvel líta á söfn sem vettvang fyrir siðferðilegar aðgerð- ir (e. moral activism) þar sem mikilvæg umræða eigi að fara fram um brýn og jafnvel viðkvæm málefni samtímans; á borð við mismunun minnihluta- hópa og fleiri siðferðileg álitamál. Hlutverk safna sé því ekki hvað síst fólgið í því að virkja áhorfendur til umhugsunar og hvetja þá til að spyrja gagnrýninna spurninga um samfélag sitt og samtíma. Einnig telur hann í þeirra verkahring að innlima fremur en að útiloka þá hópa samfélagsins sem að öllu jöfnu fá sjaldan áheyrn eða eru taldir valdalitlir. Með þeim hætti ná söfnin enn fremur að endurspegla þá menningarlegu fjölbreytni sem einkennir nú velflest samfélög. Málefni fatlaðra einstaklinga og fötlun (e. disability) sem menningarfyrirbæri nefnir hann sem dæmi í þessu sam- bandi og telur hann söfnin hiklaust bera ábyrgð þegar kemur að framsetn- ingu (e. representation) og umfjöllun um þeirra hlutskipti.38 Í samræmi við þær nýlegu kenningar í safnafræðum sem hér hafa verið reifaðar ætti að vera ljóst hversu mikilvægur vettvangur íslensk menningar- og minjasöfn eru. nauðsynlegt er að þau taki áfram virkan þátt í þeim fjölmörgu málefnum sem brenna á fólki í samtímanum og kannski ekki hvað síst þau er snerta andófs-, jaðar- og minnihlutahópa bæði fortíðar og samtíma. Mikilvægt er að raddir þeirra fái að heyrast innan virðulegra safnaveggja til þess að varpa megi skýrara ljósi á þann menningarlega fjöl- breytileika sem hér hefur þrifist um langt skeið. Ljóst er að íslenskt sam- félag þarf nú sem aldrei fyrr á gagnrýnni og skapandi sýn að halda til að koma hreyfingu á hina frosnu orðræðu samfélagsins. Ekki er vanþörf á þegar sköpun hins „nýja Íslands“ liggur fyrir. 38 „Defining Museum Ethics“, Institute of Museum Ethics. Vefslóð: http://www. museum ethics.org/content/2008-conference/agenda. Sótt 12. janúar 2010.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.