Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1967, Side 155

Skírnir - 01.01.1967, Side 155
Skírnir Ritfregnir 153 upp í sínu safni (frá 1920), J>. e. farið er eftir svokölluðum markorðum, þ. e. þeim orðum, sem að mati höfunda skipta mestu máli i málshættinum. Þetta er göS regla. 1 eldri mál sháttasöfnum var ekki raðað eftir markorð- um, heldur miðað við fyrstu orð málsháttar. Höfundar hafa einnig tekið upp þann góða síð að hætti Finns Jónssonar að hafa millivísanir frá einu markorði til annars, „til að auðvelda mönnum að finna efnisskylda máls- hætti eða svipaða að orðalagi" (bls. XXV). Þessa meginreglu tel ég mjög góSa. Hins vegar virðast mér höfundar alltof sparsamir á millivísanir, og skal nú reynt að finna þeim orðum mínum stað. Á bls. 4 er orðasambandið lllt er aS egna afarmenni. Á bls. 244 er lllt er aS eggja óbilgjarnan (of- stopamanninn). Engin millivísun. Milli markorðanna eldur, aska og járn eru engar millivisanir, en þær hefðu verið mjög til bóta. Milli orðanna bekkur (Nú er setinn bekkurinn (Kvíabekkur) og SvarfáSardalur (Nú er setinn SvarfáSardalur) er ekki millivísun. Milli orðanna brúSur, þar sem tilgreindur er hinn skemmtilegi málsháttur BrúSur á beS áS verma, og bóndi, þar sem er hið athyglisverða afbrigði Bóndi skal beS verma, en brúSur fyrsta sinn, er engin millivisun. Ég gæti haldið lengi áfram með upptalningu af þessu tæi. En ég vil taka skýrt fram, að hvorttveggja er erfitt, val markorða og ákvörðun um, hvenær skal vera millivísun og hve- nær ekki. Gott dæmi um það, hve erfitt er val markorða, er málsháttur- inn mjór er mikils vísir. Hér eru þrir kostir: mjór, mikill og vísir. Höf- undar hafa valið kostinn mikill, en engin millivísun er frá mjór né vísir. 1 formála (bls. XXIX) er gefið í skyn, að höfundar hefðu gjarna viljað hafa skýringar fleiri og fyllri, en útgefandi lagzt á móti því. Ég er alger- lega sammála Bjarna: Skýringar hefðu átt að vera fleiri og meiri. Ég skal rekja hér nokkur dæmi og hefi þá hliðsjón af því, að ísland var bændaþjóð- félag langt fram á þessa öld, og fólk var uppalið við frumstæða búskapar- hætti: Fólk, sem nú er að verða eða þegar orðið mektarfólk i islenzku þjóð- félagi, skilur ekki ýmis orð, sem lúta að þessum hlutum og fyrir koma í málsháttum. Þar til vil ég nefna orðið ábaggi (bls. 3), sem að vísu er títt i óeiginlegri merkingu, en ég efa, að mikill hluti yngri kynslóðarinnar skilji það í eiginlegri merkingu. Af öðrum orðum og orðmyndum, sem ég tel, að hefði étt að skýra, skal ég t. d. nefna örbirgur (undir ágjarn, einnig sem markorð), alfarinn (undir akur), gár (undir 1. ár), álnir (undir auSugur; er skýrt undir alin), barmsparáS, þar sem vísa hefði mátt til merkrar rit- gerðar Arnheiðar Sigurðardóttur mag. art. í Skirni 1957, bls. 99—101, bendingamáSur (bls. 27), blegSa (sögn, sem ég þekki engin dæmi um nema úr málshættinum; hins vegar hefir Orðabók Háskólans dæmi um blegSa, kvenkennt nafnorð), kál (í merkingunni „kálsúpa“, undir bröSir, kál og smjör), ár (undir engill), fríar (undir fá), lygS (undir farand- koná), bæsa (undir fé, sbr. það, sem sagt var um ábaggi), bergur ( = bjargar, undir feigur), skrjála (undir skinn), svinnlegur (undir svartur), drussi (undir varningur), krankur, Kolhetta (undir veSur). Þótt ég hafi talið hér nokkur orð, sem þyrftu skýringa við, og fært á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.