Skírnir - 01.01.1968, Síða 143
SKÍRNIR
ATHUGASEMDIR VIÐ RITDOM
141
aðferðum en höfundur beitir er unnt að rannsaka þau fyrirbæri,
sem hann tekur til meðferðar?
A síSustu árum sjást mörg merki þess, aS atferSisstefnan í
þrengstu og óþjálustu mynd sinni er á undanhaldi vegna þess, aS
henni er ekki unnt aS beita meS árangri viS rannsókn ýmissa mik-
ilvægra sálrænna fyrirbæra. H. Schjelderup segir svo um þetta: „I
dag har striden mellom introspeksjonister og behaviorister ikke
lenger noen særlig aktualitet. De fleste psykologer er klar over at
det er mest fruktbart for den psykologiske forskning á kombinere
opplevelsesstudium og atferdsstudium og hruke báde introspektive
og ekstrospektive metoder“. (Sama rit, bls. 14). McKellar ritar svo:
„As regards introspection there are many signs that psychologists
are outgrowing the excess of early behaviourism. This change is long
overdue. Uncritical respect for the opinion that introspection should
never be used has resulted in the wholly avoidable loss of valuable
clues to the solution of significant problems“. (Sama rit, bls. 16).
Og í nýjustu útgáfu Encyclopædia Britannica komast höfundar,
sem rita um aSferSir í sálarfræSi, svo aS orSi: „Despite such diffi-
culties, introspective data are widely and profitably used; without
them, the scope of scientific psychology would be sharply curtailed“.
(En. Brit. 18, bls. 743).
ÞaS er augljóst mál, aS aSferSir í sálarfræSi stefna aS æ meiri
hlutlægni og hagkvæmni og sífellt er reynt aS hæfa þær betur aS
þeim viSfangsefnum, sem rannsaka á. Margra sálrænna staSreynda,
sem unniS er úr á hlutlægan hátt, er aflaS meS sjálfsskoSun, þ. e.
sálarlífslýsingum. Læt ég mér nægja aS henda hér á hvers konar
viShorfa- og skoSanakannanir, draumarannsóknir, fjölmargt, sem
varSar tilfinningar, hvatir, vilja, skynjun, greind, minni, sálkönn-
un, lýsingar á myndum, svo sem Rorschachpróf o. fl. Ekki má rugla
því saman, aS unnt er aS vinna úr þessum sálrænu staSreyndum
meS hlutlægum, tölfræSilegum og stærSfræSilegum aSferSum. Ég
get mér þess til, aS þaS séu aSallega þessar úrvinnsluaSferSir, sem
Gylfi nefnir hinar „vélrænu og sálarlausu aSferSir nútíma-sálar-
fræSi“.
Gylfi gerir aS vonum athugasemdir viS nokkur orS, sem ég nota,
og sumar rétlmætar, eins og þegar ég þýSi extinction of conditioned
reflexes meS afskilyrSingu andsvara, og er þetta af vangá minni,