Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1968, Síða 145

Skírnir - 01.01.1968, Síða 145
SKÍRNIR ATH UGASEMDIR VIÐ RITDÓM 143 þótti hálfhjákátlegt) í samböndum eins og „að vera í læri hjá ein- hverjum“, „koma einhverjum í læri hjá einhverjum“, og þá helzt til bóknáms eða iðnnáms. Elzta dæmi um orSiS læri, sem fundizt hef- ur, er laust eftir miSja 19. öld hjá Gísla KonráSssyni, samkvæmt söfnum OrSabókar Háskólans. Þótt orSiS læri væri tekið upp, í stað náms, bætti þaS í engu úr, nema síður væri. OrSiS læring er eldra, en um það gildir svipað og orðið læri, og auk þess er það óþjált í samsetningum. Gylfi telur orðin sállífssjúkdómur, þarmaskapgerð (rétt: þarm- skapgerð) og sértekning „afstyrmisleg“. Skal ég fúslega játa, að tvö hin fyrstu eru engin fyrirmynd, og hefði ég mjög fagnað því, ef Gylfi hefði getað bent á önnur betri í þeirra stað. OrSiS sállífs- sjúkdómar hefur verið notað áður í ræðu og riti um psycho-somatic diseases, en ekki veit ég um höfund þess. Islenzka orðið er ekki sérlega burðugt, satt er það, en við lítið má bjargast, en ei við ekk- ert. Þótt ég sé enginn gallharður málhreinsunarmaður, finnst mér fara mjög illa á því að taka upp fleiri erlend orð í málið en brýn þörf er á. Oft má finna nothæf íslenzk orð um ýmis erlend fræSi- hugtök, ef vel er leitað - eða mynda nýyrði. Um þarmstig er þetta að segja: Freud greinir að þrjú stig í þróun kynhvatarinnar: munn- stig (oral stage), þarmstig (anal stage) og völsastig (phallic stage, oedipal stage). Rangþróun harns á munnstigi telur hann geta leitt til munnskapgerðar (oral character), og rangþróun þess á þarm- stigi til þarmskapgerðar (anal character). í stað þess að sletta þarna erlendum orðum, sem eru svo sem ekkert fínni en hin ís- íenzku og tala um oral-stig, oral-skapgerð, anal-stig og anal-skap- gerð, fallískt stig o. s. frv., eins og gert hefur verið, freistaðist ég til þess að finna þessum hugtökum íslenzk orð, og má vera, að þau falli ekki öllum í geS og önnur betri komi upp síðar. Þá get ég engan veginn fallizt á, að orðið sértekning sé „af- styrmislegt“. Þetta orð hefur unnið sér hefð í íslenzku máli og ver- ið lengi notað í rökfræði og sálarfræði. Ágúst H. Bjarnason, pró- fessor, hafði sértak um abstraction í 2. útgáfu Rökfræði sinnar 1925. Ármann Halldórsson, sálfræðingur, hafði orðið sértekning um abstraction í þýðingu sinni á Hagnýtri barnasálarfræði eftir Charlotte Búhler, sem kom út 1939. Samstofna sögn er að sértaka og lýsingarorð sértekinn eSa sértækur. ÞaS getur svo sem vel verið,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.