Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1968, Síða 174

Skírnir - 01.01.1968, Síða 174
172 RITDÓMAR SKIRNIR noget hvorpaa det octroyerede islandske kompagnie ikke kan have gjort sig regning fri og ubehindret med de til fiskeriet her indkjpbende far- tpjer til landet kan fpres det Ovrige ved den bemeldte Compagnie paa handelen baade til og fra landet allem. fomndte octroy forblive." (Lov- saml. for Island). Þá er og útkoman í kjötsölumálinu 1753 allt önnur í raun og veru en Jón Affils (og Lýður) vill vera láta. Þetta var vel heppnaff og Skúla tókst að fá umbeðin leyfi o. s. frv. segir Jón Aðils (bls. 99—100). Sannleikurinn er sá, aff Skúli fékk aff vita það hjá stjórninni, aff þetta væri ólöglegt og aff hann mætti aldrei gera þetta aftur. (Sbr. bréf Rentukammersins til Hörmangarafélagsins í marz 1753 og konungsboff (resolution) 3. apríl 1753). Um árið 1756 segir Jón Affils, aff þá hafi verzlunaráþjánin keyrt svo úr hófi, aff menn hafi ekki mátt lengur undir rísa. Rétt á eftir kemur sagan af maffk- mjölinu: „Það lítiff er flutt hafði veriff af mjöli til landsins á þessu ári (1756) var mestmegnis óætt og úði og grúði af möffkum. Þó vom menn svo aðfram- komnir af sulti og vesöld, aff þeir urffu fegnir að leggja sér þetta til munns og þóttust hólpnir, ef í þaff gátu náff“ (J. A. bls. 139). Um þetta maðkamál áriff 1756 eru til ýmsar aðrar heimildir en Jón Aðils vísar á og gefa þær affra mynd af málinu en Jón Aðils. Hér eru ekki tök á aff gera máli þessu skil að gagni, en undirritaffur vonast til aff fá affstöffu til aff taka þetta síffar fyrir í sérstakri ritgerff. Ohætt er þó aff benda hér strax á þaff, aff er Jón ASils skrifar bók sína um einokunarverzlunina (út- komuár 1919) steinþegir hann um þetta maffkamál 1756. Slíkt getur varla veriff rétt af honum, ef hann er enn sömu skoðunar og 1911. Vandalaust væri aff halda áfram og telja upp fleiri dæmi, en hér er varla réttur vettvangur. Þau dæmi, sem greind hafa veriff benda í þá átt, aff bókinni sé varlega treystandi. Og fráleitt má það kallast fyrir sagnfræffing að gefa inntak hennar út sérstaklega sem sína eigin skoffun hálfri öld síffar án þess aff hafa fariff vísindalega í gegnum hana fyrst, prófaff heimildir og úrvinnslu Jóns ASils. Lýffur hyllist og um of aff því að gera bók sína um ævi Skúla aff Islands- sögu. Um þaff vitnar t. d. kaflinn um sauðfjárbúiff á Elliðavatni. AS þessu leyti verffur bók Lýðs aff teljast lakari en móffurbókin. Ævi Skúla Magnússon- ar er efni í sjálfstætt ritverk, saga íslenzku þjóðarinnar á sama tíma efni í annað sjálfstætt ritverk. Því er auðvitaff ekki aff leyna, að ef Lýffur hefði lagt í aff frumrannsaka efniff hefði þaff tekiff hann mörgum sinnum lengri tíma, en hann kveffst hafa eytt í samningu bókarinnar, en hann segir í eftirmála aff bókin sé samin „síffari hluta vetrar 1965-66 í stopulum tómstundum og má eflaust sjá þess ærin merki.“ Fyllsta ástæffa er til aff ætla, aff hér hafi höfundur hitt naglann á höfuffiff, en ekki er hægt að segja, aff þetta vitni um sérstakan áhuga né ást á viðfangsefninu. Virðist bókin þá tilkomin vegna áhuga á aff gefa út bók um öndvegismanninn Skúla Magnússon. Slíkur áhugi er mjög lofsverffur, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.