Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1968, Síða 177

Skírnir - 01.01.1968, Síða 177
SKÍRNIR RITDOMAR 175 um. Hluti af kynningunni fjallar oft um forfeður söguhetjanna og er því fræðandi án þess að koma frásögninni beinlínis viS og mætti þar af leiðandi falla brott án þess að lesandinn missti nokkuð af söguþræðinum. Aðrar sögur tengja innganginn bins vegar hinum eiginlega söguþræði, sbr. Egils sögu þar sem deila Þórólfs við Harald hárfagra endurspeglast í deilu Egils við Eirík blóðöx. Hér mætti gera þá athugasemd að kynning sagnanna er afar mismun- andi eftir eðli þeirra. Höfundur hefði mátt víkja að nánum skyldleika íslend- ingasagna við konungasögur og hversu viðleitnin til að skrásetja fróðleik er mikil í upphafi, en fer svo þverrandi eftir því sem líður á þróunarskeið sagn- anna. Þær sögur sem nálgast skáldsöguna mest eyða litlu rúmi í kynningu. Hér mætti bera saman Njáls sögu og Hrafnkels sögu annars vegar, Eyrbyggju og Vatnsdælu hins vegar. Kynning er að vísu í öllum sögunum, en hlutverkið er gerólíkt. Deilan er uppistaða sagnanna, og telur höfundur að þessu atriði hafi ekki verið nægilegur gaumur gefinn. “It is the conflict that gives the saga its special character, its narrative unity, and its dramatic tension”. Bent er á að Vatnsdæla sé hér undantekning, og einnig er spurning hvort unnt sé að segja að Eyrbyggja sé að byggingu til reist á deilu, þótt vissulega sé þar deilt fast og oft. Deilan stendur oftast milli tveggja manna, en getur einnig staðið milli einstaklings og hóps ellegar milli tveggja hópa. Hér er með öðrum orð- um enga reglu að finna. Ástæðu deilunnar telur höfundur algengasta 1) ásta- mál, 2) þjófnað, 3) móðgun, 4) dráp. Hið síðastnefnda telur höfundur sjald- gæfast, venjulega snúist deilan í upphafi um tiltölulega lítilfjörleg atriði, en magnist smám saman. Heiðarvíga saga er hér undantekning. “Climax” eða ris kallar höfundur dramatískasta þátt sögunnar er nær há- marki í drápi eins eða fleiri deiluaðila. Þó bendir hann á að 5 sögur (af 24) hafi ekkert slíkt ris: Eyrbyggja, Vatnsdæla, Egils saga (þótt atvikið í Jórvík komist nærri því), Hallfreðar saga og Kormáks saga. Ennfremur er þess get- ið að í sumum sögum sé ekki deiluaðili drepinn, heldur einhver honum ná- kominn: Bandamanna saga, Ljósvetninga saga (síðari hluti), Heiðarvíga saga. Loks eru tvær sögur, þar sem risið felur ekki í sér dráp, heldur auðmýkingu og eignamissi: Víga-Glúms saga og Hrafnkels saga. Hér eru með öðrum orð- um 10 sögur af 24 sem víkja alveg eða að töluverðu leyti frá þeirri reglu er höfundur setur. Enn eitt dæmi þess hve sögurnar eru mismunandi að gerð og eðli. Hefndin fylgir venjulega strax á eftir risinu: “This means that every saga that culminates in violent death must also show how the death was avenged”. Einnig hér í dæmi hefndarinnar falla burt þær sögur sem ekkert ris geyma: Egils saga, Eyrbyggja, Hallfreðar saga, Kormáks saga, Vatnsdæla. Tvær sögur láta sér nægja dóm: Bjamar saga, Bandamanna saga. I þremur sögum mistekst hefndin: Víga-Glúms saga, Gísla saga, Heiðarvíga saga. Tíu sögur sem geyma ófullkomna hefnd eða enga. Sættin þjónar þeim tilgangi sögunnar að koma aftur á jafnvægi. Sagan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.