Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1968, Síða 184

Skírnir - 01.01.1968, Síða 184
182 RITDÓMAR SKÍRNIR lega flatt upp á mann, en honum hættir hinsvegar mjög til að láta andagiftina eða skáldmerina hlaupa meS sig í gönur, þannig aS fullyrSingar hans verða fáránlegar við nánari umhugsun, að vísu einatt hnyttilega fáránlegar, svo hann á vísa vörn aðdáenda sinna sem benda á bágborið skopskyn Islendinga því til sönnunar að andagift sé illa séð á íslandi (sem er herfilegt öfugmæli, sbr. Gröndal, Þórberg, Tómas og Stein Steinarr). Ég býst við að kollegum Halldórs ýmsum, sem reynt hafa að draga fram lífið á ritstörfum, þyki í meira lagi kynleg umræða hans um kjör og vinnu- skilyrði rithöfunda á íslandi. Eftirfarandi kafli er kjarninn í þeirri umræðu: „Þeir sem Ijóð semja eða smærri verk óbundins máls ættu að geta unnið störf meðfram part úr degi án þess skáldskapur þeirra bíði hnekki. En maður sem ætlar að skrifa skáldsögu í fullri stærð verður að vera vakinn og sofinn yfir verkinu í tvö ár samfleytt eða leingur. Ef hann á ekki frænku í bænum eða mömmu uppí sveit, ellegar eiginkonu sem trúir á hann og er fús að standa í búð eða sitja á saumastofu hans vegna meðan hann er að, þá gæti farið illa. Þyki rithöfundur á íslandi nokkurneginn duganlegur fær liann einhver höf- undarlaun úr ríkissjóði, nema honum hafi orðið á að skrifa lyklaróman um stjórnmálamenn heildsölukaupmenn eða blaðstjóra og aðrar helgar kýr sem sér- hvert þjóðfélag verður að hafa. Vel má og vera að hann fái ekki altof kröfu- hart embætti sem bókmentaráðunautur skóla eða safna, ef honum er þá ekki af hinu opinbera afhent hálendi íslands undir einhverju yfirskini, tam. gera mælingar, gá að mæðiveikirollum eða telja gæsir; mætti líka grafa upp forn- kirkjur, kanski hof. Margir bændur á íslandi eru enn sem fyr skáld og rit- höfundar, og fjöldi presta lækna og lögfræðínga hefur lagt og leggur görva hönd á fagrar bókmentir“. Nú sér hver sæmilega upplýstur lesandi að í þessum kafla eru þónokkur sannleikskorn, en ýkjurnar eru svo stórkostlegar og virðingarleysið fyrir nökt- um staðreyndum samtímans svo gegndarlaust, að mann rekur í rogastanz. Hvar eru þeir prestar, læknar og lögfræðingar sem leggja „görva hönd á fagrar bók- mentir“, svo orð sé á gerandi? Hvað segja ungu rithöfundarnir - þeir einu sem nú semja duganlegar bókmenntir á íslenzku - um „hlunnindin" sem Halldór t'undar af svo stakri eljusemi? Hversvegna reynir nóbelsskáldið ekki að brjóta til mergjar þau raunverulegu vandkvæði sem rithöfundar á íslandi eiga við að stríða? Hvaða tilgangi þjónar þessi yfirborðslega hótfyndni? Svipað er uppá teningnum þegar sögunni víkur að bókaútgáfu á íslandi. Halldór kostar kapps um að halda lífinu í þeirri gömlu þjóðsögu að íslend- ingar séu mesta bókaþjóð í heimi. Hann heldur því blákalt fram að meðal- upplög bóka hérlendis séu svipuð og hjá milljónaþjóðum, sem er hrein fá- sinna; við lesum að meðaltali hvorki fleiri né betri bækur en aðrar menn- ingarþjóðir, þvert á móti. Að vísu dregur Halldór hálfvegis í land með full- yrðingu sína þegar talinu víkur að „pappírsbökum" sem hann nefnir svo (aðr- ir hafa nefnt slíkar bækur „pappírskiljur“ og ýmsum öðrum skrýtilegum heit- um). Hefur hann mikla skömm á pappírsbökum, segir þær vera „handa fá-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.