Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1977, Side 195

Skírnir - 01.01.1977, Side 195
SKÍRNIR RITDÓMAR 193 bendir jafnframt á takmarkað gildi slíks samanburðar þar sem ritun íslend- ingasagna rís haest. Sá grundvöllur sem Óskar Halldórsson reisir niðurstöður sínar á er þannig mjög traustur. En hann er hins vegar ekki eins gagnger nýjung og ætla mætti af orðum höfundar í bókinni. Þar segir á einum stað: „... rannsóknir á eðli munnmælasagna hafa lítt verið hagnýttar við rannsóknir íslendinga- sagna og naumast stundaðar á Islandi." Það er ugglaust rétt hjá Óskari, að þessar rannsóknir hafa naumast verið stundaðar á íslandi, en ekki alveg rétt að rannsóknir á eðli munnmælasagna hafi lítt verið hagnýttar við rannsóknir íslendingasagna. Má þar minna á rannsóknir Dag Strömbácks sem áður gat, en í ritgerð, sem hann birti árið 1943 um höfundaraðild og sagnageymd í íslendingasögum segir m.a. að til þess að greina á milli framlags höfundar og sagnageymdar í íslendingasögum þurfi að gera fordómalausa fílólógíska og þjóðsagnafræðilega rannsókn á hverri sögu fyrir sig. Um þessar væntanlegu rannsóknir segir Dag, að þær muni að líkindum leiða í ljós sköpunargáfu höfunda, jafnframt því sem þær geri grein fyrir grund- vellinum, sem séu sagnirnar. I þessari grein nefnir hann Hrafnkels sögu sérstaklega sem dæmi um sögu þar sem snjall höfundur hafi unnið úr sögnum. Er þess vert að rifja þessi orð Dag Strömbácks upp nú í tilefni af þessari ritgerð Óskars. En þess má geta, að sum þau ár, sem Dag Strömbáck var prófessor við Uppsala universitet, 1948—67, voru þjóðsagnafræðilegar rannsóknir á íslendingasögum á námsskrá í kennslu hans og aðstoðarmanna hans. Aslak og Knut Liestpl hafa fyrir löngu leitt rök að því að Freyfaxasögnin í Hrafnkels sögu sé gömul og gild arfsögn. Eins og Óskar réttilega bendir á, hefur þeim niðurstöðum ekki verið hnekkt, en aðrir fræðimenn hafa hallast að svipuðum skoðunum. í þessari umræðu sakna ég nafns ítalska fræðimannsins Marcos Scovazzis. Árið 1960 ritaði hann bókina La saga di Hrafnkell e il problema delle saghe Islandesi, þar sem hann tekur einmitt til meðferðar lilut arfsagna og höfundar í Hrafnkels sögu og heimfærir það síðan til íslendingasagna almennt. Scovazzi ritar á ítölsku og er rit hans því ekki aðgengilegt þorra manna, en í blaðaviðtali sem undirritaður átti við hann fyrir tíu árum gerði hann grein fyrir helstu niðurstöðum. Hann kvað Hrafnkötlu Sigurðar Nordals hafa orðið sér kveikju þessa verks, en í því hafnaði hann bæði bókfestukenningunni og sagnfestukenningunni, en reyndi að feta meðalveg milli arfsagna og framlags höfundar. Um rann- sóknir sínar á Hrafnkels sögu sagði hann m.a. á þá leið, að höfundur hefði aukið og breytt þeim arfsögnum sem hann vann úr, og bætti við. „Og til þess að rannsaka sögurnar eins og unnt er, verður að greina á milli þess sem fylgt hefur sögunni frá upphafi og hins sem fellt hefur verið inn i hana síðar. Ef vel tekst til, getur maður ef til vill með ítarlegri rannsókn fundið hvað er upprunalegt og hvað er viðbót frá samtíð höfundar." Hér er stuðningur við niðurstöður Óskars enda þótt forsendur séu eilítið frá- brugðnar. 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.