Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Page 84
1963
— 82 —
(sbr. Heilbrigðisskýrslur 1960). Eitt mannslát er nú skráð af völdum
9. Taugaveiki (040 febris typhoidea).
Töflur II, III og IV, 9.
1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963
» » it tt » it » it ti
i1 it » » » i> » » it
10. Taugaveikisbróðir (041 febris paratyphoidea).
Töflur II, III og IV, 10.
1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963
H jj jj » jj jj jj j) 1
» » j» jj jj jj jj tJ JJ
Þetta tilfelli af taugaveikisbróður var skráð á Akranesi. Sjúklingur
tók smitið erlendis, en sýkti ekki út frá sér.
11. Iðrakvef (571+764 gastroenteritis acuta).
Töflur II, III og IV, 11.
1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963
Sjúkl. 4414 4831 3983 4293 6053 5622 5433 6065 544,7 6378
Dánir 7534745621
Flest tilfellanna yfir sumarmánuðina.
Flateyrar. Gengur hér alltaf öðru hverju og sjálfsagt algengara en
mánaðarskýrslur segja til um.
Blönduós. Var að stinga sér niður af og til allt árið.
Akureyrar. Nokkuð um gastroenteritis alla mánuði ársins, en aldrei
þó meira en eðlilegt má teljast.
Kópaskers. Mikið bar á iðrakvefi í sláturtíðinni, mest meðal slátur-
húsmanna, og bárust böndin að mötuneyti sláturhússins.
Norður-Egilsstaöa. Talsvert mikið bar á gastroenteritis acuta með
niðurgangi og uppköstum, byrjaði í maí og var viðloðandi út árið.
Sumir urðu slæmir, og einn þurfti ég að senda til sérfræðings. Rækt-
aðist frá honum paracolonbac., sem sagður er geta orðið pathogen.
Austur-Egilsstaða. Talsvert á ferðinni, aðallega sumarmánuðina.
Baklcagerðis. Nokkur brögð voru að gastroenteritis í ágúst og sept-
ember með uppköstum og niðurgangi, og var um greinilegan faraldur
að ræða.
Seyðisfj. Skráð eitthvað mest allt árið.
Víkur. Á ferðinni í febrúar og aftur í ágúst og október.
Eyrarbakka. Nokkur tilfelli mánaðarlega frá apríl til nóvember.
Hafnarfj. Nokkur tilfelli alla mánuði ársins.
veikinnar.
1954
Sjúkl.
Dánir „
1954
Sjúkl. 42
Dánir „