Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Síða 88

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Síða 88
1963 — 86 — 16. Mislingar (085 morbilli). Töflur II, III og IV, 16. 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 Sjúkl. 6573 1214 7 12 2701 4401 5 8 3111 4040 Dánir 7 „ „ „ 1 2 „ „ 3 4 Framhald var á faraldri fyrra árs, og stóð hann fram á vor. Veikin er skráð í 41 héraði og virðist hafa verið miðlungi þung. Rvík. Faraldurinn frá árinu áður náði hámarki í desember 1962, fjaraði út smám saman fyrstu mánuði ársins og mátti heita um garð genginn í apríl. Stykkishólms. Bárust í héraðið um áramót með nemanda. Náðu há- marki í febrúar og lauk í apríl. Ekki varð mislinga vart að ráði utan Stykkishólms, en þar tíndi faraldurinn upp alla, sem möguleika höfðu á að fá mislinga. Ekki er hægt að kalla þá þunga, og furðu lítið var um fylgikvilla í jafnstórum hóp. Sennilega hefur verið nánara lækniseftirlit með mislingasjúklingum þessum en almennt gerist vegna þess, að skar- latssótt gekk jafnframt, og því lögð áherzla á að greina hvert einstakt tilfelli og fylgjast með því eftir föngum. Talsvert gert af ónæmisað- gerðum gegn mislingunum. I upphafi var notað gamma-globulin. Var lögð áherzla á að verja alveg börn á fyrsta ári og eldri börn, sem voru veil á einhvern hátt. Var þessum hópi gefið 0,25 ccm pr. kg og bar í öll- um tilfellum tilætlaðan árangur. Auk þess var 42 eldri börnum gefið 0,05 ccm pr. kg í því skyni að draga úr veikinni. Um átta þeirra var vitað, að þau voru nýlega smituð, er þau voru bólusett, og veiktust þau öll innan tveggja vikna. Fjögur þeirra, öll innan 5 ára, veiktust áber- andi vægt. Á hin virtist sprautan engin áhrif hafa. Börn þau, sem sprautuð voru ósmituð, virtust ónæm fyrir mislingum 2-3 vikur, þótt erfitt sé að dæma örugglega um það, en veiktust síðan á venjulegan hátt. Yfirleitt fannst mér árangurinn af þessum minnsta skammti af gamma-globulin í hæsta máta vafasamur. Bolungarvíkur. 1 júlí gaus upp mislingafaraldur, að mér skilst einn hinn mesti hér á landi á árinu. Eitt til tvö hundruð börn og fullorðnir munu hafa tekið veikina, en ég var sóttur til ca. 60. Blönduós. Faraldur hafði gengið 1 lok ársins 1962. 1 janúar voru 4 tilfelli skráð, og eftir það virtist þessi sjúkdómur horfinn. Grenivíkur. Stungu sér niður í Fnjóskadal eftir áramótin. Breiðumýrar. 80 tilfelli eru á skrá fyrstu 2 mánuði ársins. 1 Lauga- skóla veiktust nær 50 nemendur, eða allir nemendur skólans, sem ekki höfðu áður fengið mislinga, að 9 undanskildum. En þessir 9 höfðu verið bólusettir gegn mislingum haustið 1962 og sluppu nú allir. Sama máli gegndi um fólk í skólanum og nágrenni hans, sem sprautað var í sama sinn, það virtist allt ónæmt. Veikin gekk af vandræðalaust.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.