Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Page 91
— 89 —
1963
22. Mænusótt (080 poliomyelitis ant. acuta).
Töflur II, III og IV, 22a og b.
a. Meö lömun (paralytica).
1954 Sjúkl. 5 1955 133 1956 1957 31 1958 1f 1959 tt 1960 1 1961 tt 1962 1 1963 2
b. Án lömunar (aparalytica).
1954 Sjúkl. 6 Dánir alls „ 1955 700 3 1956 1957 289 1 1958 ff tt 1959 tt tt 1960 11 11 1961 tt 11 1962 11 tt 1963 11 tt
Annað mænusóttartilfellið er skráð í Reykjavík, en hitt í Kópavogi.
Rvík. Tveggja ára barn úr Reykjavík var lagt inn í barnadeild
Landspítalans, dálítið valt á fótum, í byrjun september. Samkvæmt
rannsókn í Tilraunastöðinni að Keldum var um mænuveiki að ræða.
Barnið mun hafa fengið aðeins eina mænuveikisprautu. Það náði sér
23. Rauðir hundar (086 rubeolae).
Töflur II, III og IV, 23.
1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963
1442 353 73 448 96 71 120 125 3763
11 ff ff ff ft tt 11 tt t1
Allmikill faraldur var að rauðum hundum seinni hluta ársins. Þeir
eru skráðir í öllum héruðum nema 4. Um veikina er ekkert frásagnar-
vert annað en það, að gerðar voru 30 fóstureyðingar á konum, sem
tóku hana á fyrstu vikum meðgöngunnar, sbr. bls. 103 og töflu XII.
Stykkishólms. Varð vart þrjá seinustu mánuði ársins. Vægir.
Blönduós. Komu í héraðið í september og gengu fram að áramótum.
Veikin var mjög væg og ekki alltaf kallað í lækni.
Akureyrar. Síðari hluta þessa árs gekk hér stórfaraldur af rauðum
hundum. Þessi faraldur var vægur og ekki umtalsverður að öðru leyti
en því, að allmargar vanfærar konur tóku þennan sjúkdóm, og varð
1 sumum tilfellum að framkalla fóstureyðingar.
Grenivíkur. Bárust hingað í september, flest tilfellin þá og í nóv-
ember.
Breiðumýrar. 90 tilfelli eru skráð á síðari árshelmingi, en sú tala
segir ekki hálfan sannleikann. Rubeolae hefur ekki gengið hér að ráði
í meira en 20 ár, og þætti mér líklegt, að 300—400 manns hefðu fengið
12
il fulls.
1954
2453
Sjúkl.
Dánir