Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Page 93
91 —
1963
Akureyrar. Óvenjumikið um skarlatssótt, en ekki um nein alvarleg
tilfelli að ræða.
Breiðumýrar. Kom upp samtímis á 2 bæjum í Mývatnssveit í sept-
ember.
Laugarás. Nokkur tilfelli í Hrunamannahreppi, væg. Gæta varð þess
að halda lyfjameðferð lengi áfram til að komast hjá, að sjúklingunum
slægi niður.
Hafnarfj. Nokkur tilfelli, nær undantekningarlaust væg.
25. Barnsfararsótt (681+651 sepsis puerperalis).
Töflur II, III og IV, 25.
1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963
Sjúkl. 4 4 2 6 1 1 3 4 2 rt
Dánir 11 ff 1 tt tt tt tt tt tt
26. Munnangur (096 stomatitis epidemica).
Töflur II, III og IV, 26.
1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963
Sjúkl. 500 357 373 458 519 511 686 665 811 696
Dánir » ff tt tt tt tt tt tt tt it
27. Kikhósti (056 tussis convulsiva).
Töflur II, III og IV, 27.
1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963
Sjúkl. 2076 321 58 7 1 3594 617 22 14 8
Dánir 2 ff tt ft tf 2 tt tt it tt
28. Hlaupabóla (087 varicellae).
Töflur II, III og IV, 28.
1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963
Sjúkl. 1201 873 525 1254 1279 1092 1750 1313 803 1018
bánir it tf „ 1 tt » 1 tt it ti
Er á skrá í þorra læknishéraða eins og undanfarin ár. Tveir læknar
teUa samband hafa verið milli veikinnar og herpes zoster.
Stykkishólms. Stakk sér niður um allt héraðið á árinu, mest í Graf-
ai”nesi.
Breiðumýrar. Skráð í 2 mánuðum. Síðari hópinn, sem er skráður
1 Júlí, virðist mega rekja til sjúklings með herpes zoster, sem er á skrá
í júní.
Kópaskers. Nokkur tilfelli komu upp á barnaheimili í Kelduhverfi,
en veikin barst ekki út fyrir það, svo að ég viti til.