Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Page 100
1963
— 98 —
F. Fötlun
Töflur XV, XVI.
1. Fávitar. 2. Daufdumbir. 3. Málhaltir. 4. Heyrnarlausir. 5. Blindir.
Fávitar eru taldir 486, daufdumbir 93, málhaltir 43 (vantar úr
Reykjavík), heyrnarlausir 135 og blindir 265. 1 Heyrnleysingjaskól-
anum í Reykjavík voru 24 nemendur skólaárið 1963—1964.
G. Ýmsir sjúkdómar.
Hér verður aðeins birt skýrsla um augnlækningaferðalög og augn-
sjúkdóma, er augnlæknar fundu á ferðum sínum.
Augnlækningaferðir.
Samkvæmt lögum nr. 12 25. janúar 1934 ferðuðust 4 augnlæknar um
landið á vegum heilbrigðisstjórnarinnar: Kristján Sveinsson, augn-
læknir í Reykjavík, um Vesturland, Helgi Skúlason, augnlæknir á Akur-
eyri, um Norðurland, Bergsveinn Ólafsson, augnlæknir í Reykjavík, um
Austfirði og Sveinn Pétursson, augnlæknir í Reykjavík, um Suðurland.
Hér fara á eftir skýrslur þeirra um ferðirnar:
1. Kristján Sveinsson.
O
6 0 5 O ra «2 ‘■3 C o «. 3 6 4«. •2 (ð
3 C3 s 3 C o 'J ed eo ■2 S .y cc n S ti « e Æ cð fr-3 Ság e5 3 c
o u S-8 oi 5. O C3 < a 5$ Q & C fi S
Akranes 4 2 5 1 1 1 53
Borgarnes 5 3 1 _ _ 1 1 _ _ 50
Ólafsvík 3 1 _ _ _ _ _ _ 1 36
Grafarnes 3 2 1 _ _ _ 1 _ _ 25
Stykkishólmur 8 3 2 — 1 _ _ 1 _ 80
Búðardalur 8 2 _ _ _ 1 _ _ _ 62
Bjarkarlundur 6 3 — _ _ — _ _ _ 54
Patreksfjörður 3 3 - 1 _ 1 1 — 1 51
Bíldudalur 4 2 1 _ _ _ _ _ _ 20
Þingeyri 3 1 1 — _ 1 1 1 _ 44
Flateyri - 2 2 - _ _ — _ _ 37
Suðureyri 2 4 1 - - — _ 1 _ 40
Bolungarvík 1 2 3 _ _ _ 2 _ _ 56
ísafjörður 13 10 2 _ _ 2 1 2 _ 190
Súðavík Samtals 1 1 - - - - - - - 23
64 41 19 1 2 6 8 6 2 821
í þetta skipti fann ég 9 nýja glákusjúklinga, og 55 mér áður kunnir
glákusjúklingar komu til eftirlits. Tel ég þýðingu ferðalaga þessara
f
J