Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Page 102
— 100 —
1963
3. Helgi Skúlason.
Asthenopia Presbyopia Hypermetropia j Myopia Astigmatismus Strabismus Glaucoma Cataracta Sjúkdómar í : s -o 13 M '2. •S? ■o < Sjúkl. samtals |
Ný tilfelli Gömul tilfelli Conjunct. Augnlokum Táravegum Cornea Uvea Retin. et optic.
Kópasker 2 4 5 5 5 2 í 3 2 í 2 26
Húsavík 8 16 17 6 8 í _ 6 3 9 - í - i 3 - 78
Hvammstangi .... 1 5 13 5 5 — í 2 2 6 1 í 3 - 1 - 39
Blönduós 3 8 12 8 10 2 _ 4 3 8 — - - í 3 - 52
Sauðárkrókur .... 4 6 14 6 10 _ _ 6 — 3 — í 1 _ 1 3 56
Hofsós 3 6 11 5 7 1 _ 3 1 4 _ í _ _ 2 42
Ólafsfj 3 8 8 2 6 — _ 1 1 8 1 í 2 - - - 38
Siglufj 17 13 31 10 12 2 í 3 18 13 í 1 í 2 1 118
Alls 41 66 111 47 63 6 2 27 11 59 17 7 7 3 14 4 449
4. Sveinn Pétursson.
Stórólfshvoll 20 sjúklingar
Vík í Mýrdal 27 —
Kirkj ubæj arklaustur 46 —
V estmannaey j ar 168 —
Alls 261 —
1 miklum hluta tilfellanna var um að ræða sjónlagstruflanir og bólg-
ur í ytra auga, og fengu þeir sjúklingar viðeigandi meðferð. 8 sjúkling-
ar fundust með cataracta simplex, en 2 voru með cataracta matura á
öðru auga. 2 nýja glákusjúklinga fann ég í ferðinni, annan á Stórólfs-
hvoli og hinn á Kirkjubæjarklaustri, og voru báðir með glaucoma
simplex á öðru auga. Þeir fengu piloearpinmeðferð og fyrirmæli um að
koma til eftirlits eftir mánaðartíma. 5 börn fundust með strabismus
samfara sjónlagstruflun, og fengu þau gleraugu. 9 sjúklingar voru með
atresia ductus lacrimalis, og voru sumir stílaðir, en á öðrum voru skol-
aðir táragangar. 1 sjúklingur var með herpes corneae, og var gerð á
honum abrasio corneae.
V. Ónæmisaðgerðir.
Tafla XVHI.
Frumbólusettir gegn bólusótt voru 2907. Kunnugt var um árangur
á 1893, og kom bóla út á 1475 þeirra, eða 77,9%. Endurbólusettir voru
2742. Kunnugt var um árangur á 1127, og kom út á 709 þeirra, eða
62,9%. Aukabólusetning fór fram á 1399. Kunnugt var um árangur