Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Síða 168

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Síða 168
1963 — 166 — Við skoðun nú er ekki að finna aðrar menjar meiðslisins en lítils háttar skekkju á hægri sköflung eftir hrotið þar. Ástand konunnar hefur haldizt svo til óbreytt nú um eins árs bil, og er ekki sennilegt, að neinar meiri háttar hreytingar verði á því. Afleiðingar meiðslisins, sem konan hefin, eru af tvennum toga, annars vegar almennt getuleysi, þróttleysi, úthaldsleysi og höfuðverkur, bílhræðsla og öryggisleysi, sem rekja verður til höfuðáverkans, er hún fékk við slysið, og hins vegar er um að ræða óþægindi frá ganglimum, einkum frá kálfa- vöðvum, sem telja verður beina afleiðingu meiri háttar áverka. Af þessum sökum verðnr að meta konunni tímahundna og varanlega ör- orku, og telst sú örorka hæfilega metin svo: í 6 mánuði 100% örorka - 6 — 75% — - 6 — 50% — - 6 — 25% — og síðan varanleg örorka 20%.“ Fyrir liggur læknisvottorð . . ., sérfræðings i taugasjúkdómum, Reykja- vík, dags. 9. marz 1963, svo hljóðandi: „Frú Ó. H-dóttir, . . ., f. ... 1918, hefur verið hjá mér til rannsóknar. Samkvæmt frásögn hennar sjálfrar og vottorði frá . . . [fyrmefndum að- i stoðaryfirlækni] keyrði bíll á hana, þar sem hún gekk á götunni. Hún hlaut höfuðhögg og missti meðvitund í nokkrar mín. eftir slysið, og nokkrar sek. fyrir slysið er minni hennar enn truflað. Það var strax mikill höfuðverkur og nokkur flökurleiki. Hún fótbrotnaði enn fremur á háðum fótum og marðist auk þess á andliti og v. handlegg. Hún lá á Landspítalanum í 6 vikur og jafnaði sig sæmilega. Höfuðverk- urinn hefur þó aldrei batnað fullkomlega, og fær hún hann einkum, ef hún er þreytt og hefur áhyggjur. Þess á milli er hún að mestu laus við hann. Eftir slysið er hún enn fremur miklu örari í skapi, þreytist fyrr, er kvíðin og hefur oft hjartslátt. Það er ekki mikill svimi, og minnið er sæmilega gott. Hún er mjög hrædd við bíla og þorir varla að aka í bíl. Hún hefur alltaf verið hraust áður og ekki haft höfuðverk. Hún hefur hvorki fyrr né síðar fengið krampa eða yfirlið. Skoðun: Konan er eðlileg og róleg í framkomu og svarar rólega og skil- merkilega. Höfuð er eðlilegt og eymslalaust. Hún finnur lykt með háðum nösum. Augnbotnar eru eðlilegir og sjón og sjónsvið. Ljósop eru jöfn og hringlaga og svara eðlilega. Það er konvergensinsufficiens, en augnhreyf- ingar annars eðlilegar. Það er engin tungu-, góm- eða andlits-paresa, og aðrar heilataugar eru eðlilegar. Útlimir eru eðlilegir með tilliti til viðbragða og stjómar. Það er létt paresa á h. efra extr., sem virðist funktionel. H- neðra extr. er dálítið rýrara en v. Húðskyn og stöðuskyn er eðlilegt. Gang- ur er eðlilegur. Niðurstaða: Kvartanir sjúklings, þ. e. höfuðverkur, þreyta, óróleiki og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.