Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Síða 185

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Síða 185
— 183 — 1963 ðxlumim, og var mjög erfitt að koma þeim í eðlilega hreyfmgu á eftir. 1 síðustu aðgerð var vísifingur tekinn rétt ofan við mitt miðhandarbein. Vefjarannsókn á húðinni og handarbakinu sýndi breytingar, sem sér- kennandi eru fyrir húð, sem orðið hefir fyrir verkunum af röntgengeislum. Ástand er nú þannig, hvað höndina snertir, að húð hefir verið flutt á mikinn hluta handarbaksins, og er hún eðlileg útlits, en tilfinning er dauf. Vísifingiu- vantar alveg ásamt miðhandarbeini hans. Stirðleiki er nokkur í þumalfingursliðum, og breytingar sjást á húðinni ofan á þumalfingri og ulnart á handarbakinu sjálfu. Þessar breytingar geta staðið í stað, en þær geta líka haldið áfram og valdið óþægindum og jafnvel sármyndunum í framtíðinni.“ Síðan síðasta aðgerð var gerð 1960, hefir ekki komið sár á höndina. Maðurinn kom til viðtals hjá undirrituðum 4. október 1963. Hann skýrir frá sjúkleika sínum eins og lýst hefir verið hér að framan, en leggur auk þess fram vélritaða skýrslu, er hann hefir tekið saman um sjúkdómssögu sma. Hann kveðst hafa hætt verkstæðisvinnu í febrúar 1958, var síðan á s]úkrahúsum á árinu 1958, eins og fyrr segir, en byrjaði síðan vinnu í októ- ker á skrifstofu . . . og vann þar til haustsins 1962. Kveðst nú vinna við innheimtustörf. Fyrir utan þann sjúkdóm, er um ræðir hér að framan, þá kveðst hann yfirleitt hafa verið hraustur fram til ársins 1962, að hann fékk magasár og lá á sjúkrahúsi af þeim sökum. Aðalkvartanir mannsins nú eru stirðleiki í hægri hendi og kraftleysi og kvartar um titring, ef hann ætlar að gera eitthvað. Hefir auk þess haft verki °g stirðleika í handleggjum og herðum, og jókst þetta nokkuð við aðgerðir þser, er gerðar voru á Landspítala og getið er um í vottorði . . . [fyrr nefnds serfræðings í handlækningum]. Um ástand og útlit hægri handar vísast til vottorðs ... [síðast nefnds serfræðings] frá 24. janúar 1963, er að framan er ritað. Auk þeirra vottorða, er fyrr greinir, er vottorð frá röntgenlækni Land- spitalans, undirritað af Kolbeini Kristóferssyni yfirlækni, þar sem talið er upp, hvaða geislameðferð G. hefur fengið á radíumstofu og röntgendeild á árunum 1927, 1928, 1928, 1930 og 1932, en joumal stofnunarinnar frá 1931 hefur ekki fundizt. Ályktun: Hér er um að ræða 60 ára gamlan mann, sem fær geislameð- ferð vegna útbrota á höndum á ámnum 1927—1932. 1 ljós kemur síðar, a5 maðurinn hefur fengið röntgenbmna á hægri hönd, og fékk hann sár á handarbak, sem greri aldrei frá því 1933 og þar til 1958, að skurðaðgerð var gerð og húð flutt á handarbakið. Árið 1960 var svo vísifingur tekinn af ásamt hluta af handarbakslegg. Ástand handarinnar er nú þannig, að húð hefur verið flutt á mikinn hluta handarbaks, vísifingur vantar ásamt miðhandarbeini, stirðleiki er í þumal- fingursliðum báðum, og breytingar eru í húðinni ofan á þumalfingri og ölnarmegin á handarbaki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.