Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Page 202

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1963, Page 202
1963 200 — . . . götu . ., sem hann hefur játað að vera valdur að, en aðdragandi þykir með þeim hætti, að ástæða sé til þessarar rannsóknar. A. er fæddur í Reykjavík . . febrúar 1941, sonur hjónanna H. A-sonar og konu hans E. I-dóttur. I báðum ættum föður hans munu vera til einhverjar geðtruflanir. Báðir föðurforeldrar munu hafa búið við einhverjar geðsveiflur utan marka venju- legrar geðheilsu. Tveir föðurhræður hans voru alláberandi annarlegir. Ann- ar þeirra var geðveikur á pörtum og dó geðveikur, en hinn var alla tið stór- undarlegur maður í háttum og lífemi og drakk þó nokkuð á köflum. Um móðurætt A. er minna vitað, þó mun móðurmóðir hans hafa verið a. m. k. mjög sérkennileg kona, sem ekki fór troðnar hrautir. Faðir A. var yfirleitt stilltur maður og um margt vel gerður. Á yngri árum drakk hann þó nokkuð á pörtum, en eftir að hann kvæntist og hafði fyrir fjölskvldu að sjá, minnkaði hann það stórlega, en átti þó alltaf til að „sletta í sig“. Móðir A. þótti fvrir margra hluta sakir glæsileg kona. Brast heimilið ekki neitt undir forsjá manns hennar, en er A. var 7 ára gamall, varð faðir hans hráðkvaddur. Þótti forsjá móðurinnar fyrir hag fjölskyld- unnar mun óömggari, en hún vildi ekki þola íhlutun annarra um málefni sín, og kastaðist allharkalega í kekki með henni og fjölskvldunum, hæði sinni eigin og manns síns, og svo mjög. að hún var svipt fiárráðum. Reidd- ist hún því ofsalega og ýmsu í því sambandi. Þótti sem viðbrögð hennar og ýmsar gerðir í þessu sambandi gæfu eindreginn gmn um, að geðheilsu hennar væri verulega áfátt. Við geðrannsókn hér á spítalanum 1953 var hún talin við geðheilsu innan eðlilegra marka. Hvað síðan hefur á daga hennar drifið. er mér ekki kunnugt, en í viðtali nú fyrir nokkrum vikum kom hún mér fvrir sjónir sem í hæsta máta undarleg persóna, í framkomu og „áferð“ (klæðahurði, en einkum þó andlitssnyrtingu), hugsanatengsl. hennar afar losaraleg og háð hinni mestu óskhyggju, svo að vart mátti heil- brigt teljast. Var vfirleitt yfir henni verulegur oflátabragur (maniskur). Auk þess ber svo dálítið á hugmvndum hjá henni, sem jaðra við ofsóknar- hugmyndir, t. d. að trúlofun A. (sem að visu var alveg á frumstigi og fór enda út um þúfur) hefði verið tilraun systkina hennar til þess að „ná tang- arhaldi“ á A. og koma honum þannig undan áhrifum hennar, móðurinnar (en kunningsskapur er með móðursystur A., sem hefur verið honum mikið til skjóls, og fjölskyldu fyrrverandi unnustu hans), og að nú sé aftur verið að reyna að koma honrnn til við aðra stúlku, en það séu sams konar til- raunir af hálfu /ó'ðnrfólks hans, en A. og faðir stúlkunnar eru systkina- synir. Frú E. kemur yfirleitt fyrir sem næsta ótrúlega egocentrisk persóna. Eins og að framan getur, dó faðir A., þegar hann var 7 ára gamall. Síðan hefur hann og seinna tveir hálfbræður hans reyndar líka verið ýmist hjá móður- eða föðurfólki sinu, eða hjá móður sinni. Var A. þannig á ýmsum heimilum fram til 13 ára aldurs. Þótti hann yfirleitt ósköp venjulegt harn, e. t. v. þó nokkuð þungur og inn í sig. Samkomulag með þeim mæðginunum hefur verið sæmilegt, eða tæplega það, en þó einkanlega tæpt eftir tilkomu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.