Hugur - 01.01.2016, Qupperneq 10

Hugur - 01.01.2016, Qupperneq 10
10 Björn Rúnar Egilsson ræðir við Christopher Mole ert með ógrynni af gögnum – þetta á við um vísindin almennt og einskorðast ekki við sálfræði – og heldur þig við afleiðslurökfræði, færðu aldrei tækifæri til þess að fjalla um það sem vekur áhuga þinn. Gögn eðlisfræðingsins standa ekki saman af staðreyndum um rafeindir eða ljóseindir, það er einfaldlega ekki eitt- hvað sem þú finnur á rannsóknarstofunni. Það sem rannsóknarstofan býður upp á er flökt á tölvuskjánum þegar rafsegulmagn er mælt eða eitthvað slíkt og engin afleiðslurökfræði gæti nokkurn tíma leitt mann frá slíkum staðreyndum yfir í staðreyndir um ljóseindir eða frumeindir. Það sem vekur áhuga fólks í vísindum eru alltaf staðhæfingar sem ná út fyrir gögnin. Það er dálítið óþægileg staðreynd fyrir vísindin. Sumir vísindamenn eru vandræðalegir yfir því að þurfa að reiða sig á tilleiðslurökfræði. Ég veit ekki hvort þeir ættu að vera það en sálfræðin er í verri stöðu hvað það varðar en nokkur önnur vísindagrein. Gögn sálfræðinganna eru ekki frumgögn um hugræn fyrirbæri og þess vegna þurfa þeir að reiða sig á tilleiðslurökfræði. Án góðrar frumspekilegrar kenningar um hugræn fyrirbæri (sem býður upp á útskýringar á tengslum hugans við líkamann) verður alltaf gjá á milli hugrænna fyrirbæra og þess sem við greinum í rannsóknum. Þú segir einnig að þetta gerist óhjákvæmilega þegar rannsóknarniðurstöður eru notaðar til þess að útskýra eitthvað, vegna þess að þær feli í sér frumspekilegar skuldbindingar. Já, það er rétt. Þú heldur því fram að ástæðan fyrir að James og Bradley hafi verið ósammála (án þess að þeir hafi áttað sig á því sjálfir) sé sú að þeir bjóði upp á lausnir sem eigi heima sín í hvorri kvínni, í fyrirbærum sem felast í ferlum (e. process-first phenomena) annars vegar og í fyrirbærum sem felast í atvikum (e. adverbial phenomena) hins vegar. Þú heldur því fram að athygli eigi heima í seinni flokknum, sem flokkar atburði eftir því hvort þeir öðlist ákveðna eiginleika við það að atburðurinn eigi sér stað. Atburðirnir verði því ekki útskýrðir með samsvörun við ferlin sem eiga sér stað í þeim. Er þá rétt skilið hjá mér að þú sjáir athygli sem hugrænan atburð sem hafi einhljóm sem eiginleika? Ég held því fram að þegar einhver veiti einhverju athygli, eigi hugrænn atburður sér stað og að það sem geri það að verkum að þessi einstaklingur veiti því athygli sé að sá atburður eigi sér stað á athugulan hátt. Einhljómskenningin gerir grein fyrir því hver sá eiginleiki er – hvað það merkir fyrir eitthvað að vera athugult. Hugræna einhljómskenningin lýsir sambandinu á milli athygli og hinna hugrænu ferla sem eiga sér stað víðs vegar um heilann sem sambærilegu við samband einhljóms hinnar leikandi hljómsveitar við hinn einstaka hljómsveitarmeðlim. Athygli – ein- hljómurinn – nær út og yfir ferlana sem eiga sér stað í heilanum. Lýsir þetta almennri heimspekilegri afstöðu þinni til hugans? Reiðirðu þig á eiginleikatvíhyggju, sem telur hugann samanstanda af eiginleikum sem koma fram við starfsemi heilans (þ.e. ekki er hægt að smætta þá niður í heilastarfsemina sjálfa) án þess þó að þeir séu af öðru efni komnir? Ég held að kenningin feli ekki í sér neinar skuldbindingar af því tagi. Ein leið til Hugur 2017-6.indd 10 8/8/2017 5:53:12 PM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.