Hugur - 01.01.2016, Qupperneq 11

Hugur - 01.01.2016, Qupperneq 11
 Athygli er hugrænn einhljómur 11 að nálgast kenninguna er eftirfarandi: hún segir að athygli tilheyri ekki grunnfyr- irbærum hugans. Þegar við freistum þess að útskýra hugann og sess hans í heim- inum, getum við beðið aðeins með það að útskýra athygli. Fyrst útskýrum við hina ýmsu hugrænu ferla; hvernig vera geti hugsað um heiminn og aðhafst eitthvað í honum. Þegar fullnægjandi útskýringar á þessu liggja fyrir – og það er enginn hægðarleikur að setja þær fram – þá er ekki svo erfitt að setja fram kenningu um athygli á þeim grunni. Þegar við höfum áttað okkur almennilega á hinum hug- rænu fyrirbærum, þurfum við bara að komast að samhenginu á milli þeirra til þess að skilja athygli. Ef einhver ætlar sér að útskýra hvernig standi á því að heimurinn er þannig úr garði gerður að hugar fyrirfinnist í honum og hvernig það sé mögu- legt fyrir verur að hafa þá, þá byrjar hann ekki á athygli heldur á grunnfyrirbær- um og athyglin kemur seinna. Ef við lítum á hugrænu einhljómskenninguna á þennan hátt, tekur hún ekki afstöðu til þess hver grunnfyrirbæri hugans eru og hvernig hægt sé að útskýra þau. Það getur komið á daginn að við þurfum að halda því fram að hugurinn samanstandi af óefnislegum eiginleikum sem koma fram, hver veit? Mögulega þurfum við að halda einhverju fram sem er líkara tvíhyggju Descartes en kenningin tekur ekki afstöðu til þess. En það sem kenningin gefur okkur vísbendingu um er að skilningurinn er eitt grundvallarfyrirbæra hugans og það gæti reynst ein mikilvægasta staðreyndin um hugann í frumspekilegum skilningi. Eitt höfuðeinkenni nálgunar minnar í bókinni er að ég reyni að útskýra hugræn fyrirbæri út frá því að fyrsta staðreyndin um hugann sé staðreynd um veru sem er fær um að skilja fremur en að beita rökhugsun eða að vita. Margir innan þekkingarfræðinnar þessa dagana fylgja Tim Williams að málum og halda því fram að þekking sé grunnfyrirbæri hugans, þ.e.a.s. geta okkar til að vita eitthvað. Ég held að það séu mistök og að þekking sé allt of rökræn og vitsmunaleg til þess að mynda grunninn. Skilningurinn nýtur sín betur í því hlutverki. En þá vaknar spurningin: Getum við skilið skilninginn án þess að þurfa styðjast við eitthvað sem er frumspekilega framandi? Ég veit ekki svarið við því. Mér datt í hug að spyrja að þessu vegna þess að ummæli þín um heilaskannann gáfu andefnishyggju til kynna. Ég er sáttari við að nefna það andsmættarhyggju. Hvar staðsetur þú þig þá innan hugspeki? Er það þá óráðið? Já og ég held við séum ekki nærri því nógu tilbúin til að viðurkenna fyrir sjálfum okkur að viðfangsefni hugspekinnar eru enn óráðin. Margir heimspekingar skrifa eins og það liggi nú þegar fyrir hvernig skilja eigi hugann – með því að líta á hann fyrst og fremst sem útreikninga sem heilinn framkvæmir og hægt sé að fylgjast með í skannanum, en málið er mun snúnara. Þeir gætu haft rétt fyrir sér en þessi grein vísindanna er enn tiltölulega ung og þegar við skoðum hversu vel henni hefur raunverulega gengið að útskýra hugann á þennan hátt, er ekki um ótvíræða sigurgöngu að ræða. Við sem heimspekingar ættum að líta afrek sálfræðinnar og taugavísinda gagnrýnum augum og spyrja okkur hvort þau standi undir vænting- um. Hugur 2017-6.indd 11 8/8/2017 5:53:12 PM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.