Hugur - 01.01.2016, Side 141

Hugur - 01.01.2016, Side 141
 Rökgreiningarheimspeki sem gagnrýnistól 141 seinni tíð, ekki aðeins á frumspekilegum nótum eins og minnst hefur verið á, heldur á forsendum vísindaheimspeki.59 Að lokum Ég nefndi í upphafi þröngar hugmyndir í rökgreiningarhefðinni um hvað ætti að flokkast sem heimspeki. Á síðustu árum hefur einmitt færst í vöxt að þessar hugmyndir séu gagnrýndar, jafnframt því sem hinn umræddi virðingarstigi hefur legið undir ámæli.60 Eins hafa komið fram vaxandi efasemdir um hina miklu sérhæfingu sem einkennt hefur heimspekina og borið hefur á auknum kröfum um samvinnu milli sviða. Slík samvinna getur reynst gjöful eins og sjá má af ýmsum dæmum sem ég hef nefnt þar sem notast er við hugmyndir úr þekk- ingarfræði, málspeki eða frumspeki til að þróa áfram hugmyndir í siðfræði eða stjórnmálaheimspeki. Út úr slíkri vinnu getur einmitt komið mjög beitt sam- félagsgagnrýni sem er þá fengin með aðferðum sem eru einkennandi fyrir rök- greiningarheimspeki og ekki verður annað sagt en að þær aðferðir gagnist þar vel. Eins og sjá má af sögu Russells, pósitívistanna og Stebbing, sem voru öll frumkvöðlar og höfðu mótandi áhrif á þróun rökgreiningarheimspeki, er jafn- framt full ástæða til að ætla að í þeirri hugsun sem lögð var til grundvallar þegar rökgreiningarheimspeki var í mótun hafi verið gert ráð fyrir að hún væri meðal annars notuð sem gagnrýnistól á samfélagið. Á síðari árum hafa rökgreiningarheimspekingar í vaxandi mæli velt fyrir sér ýmsum hliðum félagslegs jafnréttis með aðferðum eigin fags. Ef litið er yfir sögu undanfarinna áratuga verður þó ekki annað sagt en að þar hafi femínískir heim- spekingar verið í fararbroddi ásamt þeim sem stunda gagnrýni á kynþáttahyggju og rutt brautina fyrir þann vöxt sem síðar hefur orðið. Aukin samfélagsgagnrýni innan rökgreiningarheimspeki ætti að vera fagnaðarefni nú á tímum pólitískra umbrota þar sem þjóðernishyggja og jafnvel fasískar hugmyndir breiðast út meðal almennings og þjóðarleiðtoga víða um lönd og mikilvægt er fyrir fræðimenn á öllum sviðum að halda vöku sinni. Reyndar vakna spurningar um hvort aukinn áhugi heimspekinga á að beita sér fyrir samfélagsumbótum sé tilkominn af vax- andi áhyggjum af þessari þróun. Heimildir: Andreasen, Robin. 2005. The Meaning of ‘Race’: Folk Conceptions and the New Biology of Race. The Journal of Philosophy 102(2), 94–106. Appiah, Kwame Anthony. 1985. The Uncompleted Argument: DuBois and the Ill- usion of Race. Critical Inquiry 12(1), 21–37. Appiah, Kwame Anthony. 1996. Race, Culture, Identity: Misunderstood Connections. 59 Sjá t.d. Zack 2002; Andreasen 2005. Um þessa sögu vísindaheimspekinnar og nýlegar þreifingar í átt að aukinni samfélagsgagnrýni í vísindaheimspeki, sjá einnig Fehr og Plaisance 2010 og Carti- eri og Potochnik 2014. 60 Dotson 2012; Jenkins 2014. Hugur 2017-6.indd 141 8/8/2017 5:53:50 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.