Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 23

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 23
Daglegt brauS. í forustugrein sinni í Heilbrigt líf um að bæta brauðin, setur próf. N. P. Dungal markið hátt — sem sé að „baka brauðin þannig, að þau verði hollari en þótt þau hefðu verið bökuð úr heilhveiti“. Prófessorinn saknar einkum B-fjörvis í hveitinu, og ber fram þá hugmynd að bæta það upp með því að nota undan- rennu-duft í brauðin. Ennfremur leggur höf. til að bæta kalki og járni í hveitið. Um kalk í heilhveiti kemst hann svo að orði: ,,Við megum vel minnast þess, að næringar- forði hveitikornsins er ætlaður ungri plöntu en ekki mann- inum. Plantan þarf ekki fyrir neinum beinavexti að sjá eins og maðurinn, enda er hlutfallið milli kalks og fosfórs allt annað í hveiti heldur en æskilegt er fyrir dýralíkam- ann“. Prófessorinn skýrir frá, að þær 5 þús. smálesta af hveiti, sem fluttar eru árlega til landsins, hafi í sér 20,000 milljónir hitaeiningar. En það orkumagn sé I/5 af því, sem þjóðin þarfnast. Hér er um mikið næringargildi að ræða, og má því ljóst vera, að vart munu áður hafa fram komið mikilsverðari tillögur til bóta á mataræði landsmanna. Tannpínan er Sgurjón Jónsson, sem er flestum læknum gomui piaga. kunnari heilsufari fyrri tíma á landi hér, tilfærir eftirfarandi frásögn um tann- skemmdir í hinni rækilegu ritgerð sinni „Lífskjör og heilsufar". Árið 1849 segir svo í skýrslu Gísla Hjálmars- sonar f jórðungslæknis: „Kirtlaveik börn hafa einatt brunn- ar tennur, þegar áður en þau fara að fella fyrstu tennur, og seinna iðulega tannpínu; er sá sjúkdómur býsna tíður í sumum byggðum í héraðinu, einkum meðal kvenna“. En „héraðið“ var reyndar báðar Múlasýslur og Austur- Skaftafellssýsla að auki. Það var yfirsókn, sem um mun- aði. — Árið 1850 segir Jósef Skaftason, héraðslæknir Húnvetninga og Skagfirðinga vestan Héraðsvatna: „Ég Heicbrigt líf 127
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.