Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 53

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 53
en nógu djúpt samt, að sínu áliti, til þess að halda, að það fari sér vel að gefa í skyn, að læknar hér á landi fylg- ist svo illa með framförum næringarefnafræðinnar, að þörf sé á að fræða þá um, að hún hafi tekið breytingum síðastliðin 40 ár. Þá hefir íslenzkum læknum verið brugð- ið um, að þeir væru ljósfælnir, af því að þeir fást ekki til að elta mýraljós náttúrulækningatrúarinnar, og að þeir geri sig seka í ofsóknum gegn boðberum sannleikans, eins og samtímalæknar Pasteurs og Semmelweis’s gerðu á sínum tíma, án þess þó, að beinlínis hafi verið fullyrt, að náttúru- lækningaforkólfarnir væru jafnokar Pasteurs og Semmel- weis’s. Þá er íslenzkum læknum borið á brýn, að þeir vanræki að fræða almenning um heilsuvernd og heil- brigðismál. Er það að vísu hart, að menn, sem lítið eða ekkert hafa gert að því fram á síðustu ár að fræða alþýðu um heilsuvernd og hollustuhætti, og það menn, sem ýmist eru alls ófróðir um þessi efni, svo að hand- leiðsla þeirra er eins og þegar blindur leiðir blindan, eða svo öfgafullir og einhliða, að fræðsla þeirra verður verri en engin —, að þeir skuli ekki vita, eða ekki látast vita, að margir af eldri og yngri læknum vorum hafa ár- um, og sumir áratugum, saman verið að fræða almenn- ing um þessi efni í bókum, blöðum, tímaritum og útvarpi. Skal ég t. d. nefna próf. Níels Dungal, er gaf út stóra og fróðlega bók um næringu og næringarsjúkdóma fyrir nokkrum árum, Jóhann Sæmundsson, er nýlega hefir gef- ið út alþýðlega og vel samda bók um mannslíkamann, sem að vísu fjallar ekki um heilsuvernd nema að litlu leyti, en hefir þó að geyma meiri fróðleik um hana, og einkan- lega áreiðanlegri, en þann, sem sézt hefir eða heyrzt frá svo kölluðum náttúrulæknum, Dr. G. Claessen, próf. Guð- mund Hannesson, próf. Sig. Magnússon, Steingrím Matt- híasson, Dr. Helga Tómasson og próf. G. Thoroddsen. Hafa flestir þessara lækna flutt fræðandi útvarpserindi, Heilbrigt líf 157
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.