Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 73

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 73
og til þess að vinna það hlutverk, sem þeim er ætlað, að sínu leyti eins og góð sláttuvél er fullkomið verkfæri, þótt hún verði ekki notuð til rakstrar líka. En, eins og áður var sagt, ég ætla, að hveitis- og sykur- neyzla þjóðarinnar sé orðin of mikil. Það má nota öll gæði í óhófi. En, meðfram þess vegna, er mér meinilla við fram- ferði náttúrulæknanna, því að sá sannleiksneisti, sem er í ræðum þeirra og ritum, drukknar í svo hóflausum öfgum, að ótrúlegt er, að nokkur skynsamur maður taki mark á orðum þeirra. Getur auðveldlega farið svo, að menn komi ekki auga á það, sem þeir hafa rétt fyrir sér í, innan um allt hitt. Ummæli próf. C. Schiötz um heilbrigðisfræðslu. Það er rétt, sem ágætur norskur heilsufræðingur, próf. C. Schiötz, segir um fræðslu um heilbrigðismál (Lærebog i Hygiene, Oslo 1938, bls. 65): „Fræðslu um heilbrigðis- mál ber að flytja með ýtrustu samvizkusemi. Það má ekki segja annað eða meira en unnt er að standa við. Þegar enginn árangur næst af fræðslu um hollustuhætti og heilsuvernd, er nálega ætíð öðru af tvennu um að kenna: Menn hafa fengizt við viðfangsefni, sem áheyrendur telja litlu varða, eða menn hafa gerzt sekir um að ýkja það böl, sem þeir eru að berjast við, eða þann árangur, sem unnt er að ná með baráttunni“. — Þann skaða geta náttúru- læknarnir líka gert með þeirri einhliða og öfgafullu áherzlu, sem þeir leggja á mataræðið, að beina athygli fólks frá öðru, sem aflaga fer í hollustuháttum og ekki skiptir minna máli, t. d. húsakynnum, hreinlæti o. fl. Síð- ast en ekki sízt tel ég það, að með öfgum sínum geta þeir bakað einföldu og taugaveikluðu fólki ástæðulausar áhyggjur út af mataræðinu og jafnvel gert það ímyndunar- veikt og hrætt við að borða holla fæðu, þótt hún sé því nauðsynleg til orku og þrifa. Heilbrigt líf 177
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.