Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 89

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 89
ann saman við vél, nema að sumu leyti. Það, sem aðallega greinir manninn frá vél, er, að mannslíkaminn er stöðugt að breytast, og meðal annars eru hin gagnkvæmu sálrænu og líkamlegu áhrif einnig afar cljúptæk. Það er engin tilviljun, að hinar miklu framfarir síð- ustu áratuga í náttúruvísindunum og á skyldum sviðum, hafa svo að segja eingöngu verið að þakka sérfræðingum. Nú á tímum nægir ekki góð hugmynd. Ef sérþekkingu og kunnáttu í rannsóknaraðferðum vantar, kemst maður ekki lengra. Atómu-eðlisfræðingunum hefir þannig tekizt það, sem gömlu gullgerðarmönnunum mistókst öldum saman, þ. e. að breyta einu frumefni í annað. Það sama á við um læknavísindin. Því skal ekki neitað, að leikmenn hafi áður fyrr einnig bent á nýjar brautir, og öll gömul læknisráð hafa verið samvizkusamlega reyncl og rannsökuð og það nýtilega tek- ið upp í nútíma læknisfræði samkvæmt hinu forna latn- eska orðtæki: „Salus ægroti suprema lex“ þ. e. „Æðsta lög- málið er heilbrigði sjúklingsins". En það, sem ekki hefir staðizt rannsóknir og reynslu síðustu ára, hefir verið fyrir borð borið. Það virðist ólíklegt, að nokkur skynsamur maður, á vorum dögum, trúi á dulrænar lækningar eða allsherjar læknislyf. Þó er þetta algengt. Það er mannlegt eðli, að sjúklingar og skyldmenni þeirra, einkum ef um er að ræða langvinna og ólæknandi sjúkdóma, leiti til undralækna, er allt annað bregzt. Við þetta bætist svo hinn mikli fjöldi af ímynduðum sjúkdómum. Það er undravert hve margir láta glepjast af hverjum nýjum svikahrappi, og fórna honum heilsu sinni og fjármunum. Ég segi af ásettu ráði einnig heilsunni, því of oft er bezta tímanum til viðeig- andi lækninga eytt í skottulækningar. Stundum eru þess- ar undralækningar framkvæmdar af mönnum, sem trúa Heilbrigt líf 193
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.