Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 7

Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 7
ÓFRESKJAN 5 hann talaði í sífellu um sjálfan sig? Þótt hann hefði talað um sjálfan sig í tuttugu og fjóra klukkutíma á sólarhring, allt sitt líf, heðfi honum ekki unnizt tími til að tala hálft á við það, sem um hann hefir verið sagt og skrifað síðan hann dó. Þegar við athugum afköst hans — hann samdi þrettán óperur og af þeim eru ellefu enn í fullu gildi, og átta tvímæla- laust í röð mestu snilldarverka á sviði leiksviðs-tónlistar — þegar við hlustum á verk hans, finnst okkur, að fjárútlát þau og sálarkvalir, sem menn urðu að þola hans vegna, séu smá- munir einir. Eduard Hanslick, listgagnrýnandinn, er hann gerði skopstælinguna af í Meist- arasöngvurunum, og sem hataði hann alla ævi upp frá því, lifir nú aðeins í krafti þessarar skop- stælingar. Konurnar, sem þjáð- ust vegna hans, eru löngu dán- ar, og maðurinn, sem aldrei gat elskað aðra en sjálfan sig, hefir friðþægt fyrir afbrot sín og gert þær ódauðlegar í Tristan og Isolde. Gerið ykkur í hugarlund örlæti forsjónarinnar í garð Napoleons, mannsins, sem olli hruni Frakklands og sligaði Evrópu; og þá getið þér ef til vill verið á einu máli um það, að nokkur þúsund króna skuld hafi ekki verið of mikil borgun fyrir óperuþrenninguna Hring- inn. Hvað um það, þótt hann væri ótryggur vinum sínum og eigin- konum? Hann hafði helgað sig einni, sem hann var trúr til dauðans: Hljómlistinni. Hann sveik aldrei eitt augnablik köll- un sína. Það er ekki ein lína í tónlist hans, sem lítill andi hefði getað gert. Jafnvel þegar hann er leiðinlegur og beinlínis slæm- ur, er hann stórbrotinn. Það er mikilfengleiki í hinum mestu mistökum hans. Þegar við hlust- um á tónverk hans, fyrirgefum við honum ekki það, sem hann kann að hafa verið eða ekki verið. Hugsun um fyrirgefningu kemst ekki að. Við getum að- eins undrast það, að þessi per- visni líkami og heili skyldi ekki springa undan þeim ofurþunga sköpunarmáttar, sem bjó í hon- um, braust um og klóraði og rispaði, til þess að fá útrás. Hið undraverðasta er, að það sem hann afkastaði á einum sjötíu árum, skyldi vera hægt að koma í verk, jafnvel af snillingi. Er það nokkur furða, að hann hafði engan tíma til að vera maður?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.